Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu menntakerfisins verður þriðjudaginn 27. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Aðalnámsskrár Lýðræðislegir skólar Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg.…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meiraAlda auglýsir og heldur marga fundi, oft marga fundi í viku. Í flestum félögum eru aðeins haldnir nokkrir fundir á ári sem eru auglýstir opinberlega og öllum opnir en margir sem eru lokaðir eða þátttaka takmörkuð að einhverju leyti. Hjá Öldu eru hins vegar allir fundir opnir. Að jafnaði er um þrjár tegundir funda að…
Lesa meiraÞriðjudaginn 20. mars er fyrsti fundur í málefnahópi um skilyrðislausa grunnframfærslu sem nýlega var stofnaður. Allir velkomnir. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 og hefst kl. 20:30.
Lesa meiraEins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraFundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…
Lesa meiraFundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…
Lesa meiraStjórnarfundur verður þriðjudaginn 6. mars kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Dagskrá Ályktun um styttingu vinnutíma Lýðræðisleg fyrirtæki Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar Kynning á starfi hópa og forgangsröðun verkefna Lýðræðislegt hagkerfi Lýðræðisvæðum stjórnmálin Stytting vinnutíma Lýðræðisvæðing menntakerfisins Sjálfbærni Vefur Öldu á íslensku og ensku Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Umsögn um frumvarp…
Lesa meiraUmhverfis- og samgöngunefnd hefur óskað eftir umsögn frá Öldu um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 258. mál. Málið verður rætt á fundi málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna næstkomandi þriðjudag. Alda hafði áður sent umsögn vorið 2011 vegna frumvarps um breytingar á sömu lögum sem þá voru í bígerð. Grein um breytingar á sveitarstjórnarlögum…
Lesa meira