Á stjórnarfundi í Öldunni þann 19. apríl s.l. voru kynnt drög málefnahópa að stefnu félagsins í lýðræðismálum. Drögin sem voru kynnt voru samþykkt á fundinum og eru því hluti af formlegri stefnu félagsins á þeim sviðum. Einnig var rætt um málfund um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem félagið heldur 30. apríl n.k og fleira skemmtilegt.
Lesa meiraFundur málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem var þann 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meiraHaldinn verður stjórnarfundur í kvöld þar sem m.a. verður rætt um stefnu félagsins um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna. Allir velkomnir! Fundurinn verður í Hugmyndahúsinu kl. 20:30.
Lesa meiraLokadrög að stefnu félagsins um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem tekin verða til umræðu á næsta stjórnarfundi sem áætlaður er 19. apríl næstkomandi.
Lesa meiraFundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi í kvöld þar sem rætt var um drög að stefnu.
Lesa meiraFundur verður í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi mánudaginn 11. apríl kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Rætt verður um meðfylgjandi drög að stefnu, þar sem segir m.a.: Eðli málsins samkvæmt munu lýðræðislega rekin fyrirtæki miða að öðru en sem mestum skammtímahagnaði. Þau munu miða að sjálfbærum rekstri, atvinnuöryggi, launajöfnuði og góðum félagslegum aðbúnaði starfsmanna.
Lesa meiraLýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur, opið lýðræði ofl.
Lesa meiraFullt af skemmtilegum fundum á næstunni: 11. apríl kl. 20.30 – Lýðræðislegt hagkerfi 13. apríl kl. 20.30 – Sjálfbært hagkerfi 14. apríl kl. 20.30 – Lýðræði á sviði stjórnmála 19. apríl kl. 20.30 – Stjórnarfundur
Lesa meiraÁ fundinn mættu: Harpa Stefánsdóttir, Björn Þorsteinsson, Dóra Ísleifsdóttir, Kristinn Már, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Hjörtur Hjartarson.
Lesa meiraViðstödd: Íris Ellenberger, Kristinn Már, Hjalti Hrafn og Margrét Pétursdóttir.
Lesa meira