Stefna: Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Lýðræði, alvöru lýðræði Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að…

Lesa meira

Lýðræðislegt hagkerfi: Drög að stefnu

Fundur verður í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi mánudaginn 11. apríl kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Rætt verður um meðfylgjandi drög að stefnu, þar sem segir m.a.: Eðli málsins samkvæmt munu lýðræðislega rekin fyrirtæki miða að öðru en sem mestum skammtímahagnaði. Þau munu miða að sjálfbærum rekstri, atvinnuöryggi, launajöfnuði og góðum félagslegum aðbúnaði starfsmanna.

Lesa meira

Fundir á næstunni

Fullt af skemmtilegum fundum á næstunni: 11. apríl kl. 20.30 – Lýðræðislegt hagkerfi 13. apríl kl. 20.30 – Sjálfbært hagkerfi 14. apríl kl. 20.30 – Lýðræði á sviði stjórnmála 19. apríl kl. 20.30 – Stjórnarfundur

Lesa meira