Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi – 27. febrúar

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir hvattir til að mæta.   Á fundinum verður farið yfir stöðuna á þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki sem er til umræðu á Alþingi og rætt verður um næstu skref og komandi verkefni…

Lesa meira

Fundargerð: Hópur um nýtt hagkerfi 20. febrúar

Fundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…

Lesa meira

Fundur um nýtt hagkerfi 14. febrúar 2012

Fundur verður haldinn 14. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að hefja undirbúningsvinnu að hugmyndum Öldu um nýtt hagkerfi. Aðalatriðin yrðu trúlega sótt úr leiðarkerfi New Internationalist að sanngjörnu hagkerfi, en það verður rætt nánar á fundinum. Allir velkomnir að vanda.

Lesa meira

Greiningardeild Öldu: Fundarboð

Fundur er boðaður í Greiningardeild Öldu þann 22. nóvember n.k. klukkan 20:00.  Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Um nokkurt skeið hefur verið rætt um að Alda þurfi að gefa út upplýsingarit um ýmiss konar mælikvarða á lífsgæði. Hinn hefðbundi mælikvarði sem tröllríður þjóðfélagsumræðunni, hagvöxtur, er þar hvergi nærri nógu góður. Fundurinn er boðaður…

Lesa meira

Vinnutími í Svíþjóð og á Íslandi: Við náum Svíum eftir 95 ár

Venjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…

Lesa meira