Drög: Markmið fyrir ný lög um samvinnurekstur

Málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu hefur í vetur unnið að því að koma almennilegri löggjöf um samvinnurekstur inn í íslenskt lagaumhverfi. Næstkomandi miðvikudag á félagið fund með þinghóp Hreyfingarinnar vegna þessa og er það von félagsins að það sé fyrsta skrefið að lagafrumvarpi um lýðræðisleg fyrirtæki. Fulltrúar félagsins munu afhenda þingmönnum þau gögn er málið…

Lesa meira

Samvinnufélög á krepputímum

Nýverið kom út merkileg skýrsla frá Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (International Labour Organization) um stöðu samvinnufélaga í heimskreppunni. Það kemur á daginn að á meðan flest fyrirtæki á Vesturlöndum eiga undir högg að sækja þá standa samvinnufélög kreppuna mun betur af sér og sækja jafnvel í sig veðrið. Þetta er ekki aðeins tilfellið með núverandi heimskreppu heldur…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012 Fundur settur 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Fundinn sátu: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Helga Kjartansdóttir og Kristján Guðjónsson. Fundarstjóri var Sólveig Alda og ritari var Helga. Fundarskrá:  Aðeins eitt mál var á dagskrá, en það var áframhaldandi undirbúningur á gerð nýrra starfsmanna-samvinnufélagalaga,…

Lesa meira

Fundargerð – Styttingu vinnudags frá 19. janúar 2012

Fundur settur kl 20:40 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Kristinn Már Ársælsson, Þórarinn Einarsson Fundaritari: Þórarinn Einarsson Rætt var um eftirfarandi markmið og tilgang með styttingu vinnuviku: – Að njóta lífsins – Að draga úr þreytu (eigum heimsmet í vinnu/vinnuþreytu) – Að draga úr vinnuálagi almennt – Að draga úr framleiðslu –…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira

Fundargerð – Stytting vinnudags 12.12.

Fundur settur kl. 20:40 þann 12. desember 2011 í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er skrifaði fundargerð) og Birgir Smári Ársælsson. 1. Rætt um framkomnar röksemdir (í greinum) fyrir styttingu vinnudags, þær sem varða að fjölga starfsfólki í vinnu, þrátt fyrir styttinguna. Helsti galli þeirra er að þær byggja á hagvexti. Rætt um að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 13. des. 2011

Fundur settur 20.30 í fundarherbergi á efri hæðinni í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir eru Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson, Geir Guðmundsson og Haraldur Ægir. Guðmundur stýrði fundi og Sólveig ritaði. Auglýst dagskrá tekin í óformlegri röð. Lýðræðisleg fyrirtæki: Samvinnufélagalög / lög um lýðræðisleg fyrirtæki. Nokkrir þingmenn hafa lýst áhuga á að vinna með…

Lesa meira