Samvinnufélög á krepputímum

Nýverið kom út merkileg skýrsla frá Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (International Labour Organization) um stöðu samvinnufélaga í heimskreppunni. Það kemur á daginn að á meðan flest fyrirtæki á Vesturlöndum eiga undir högg að sækja þá standa samvinnufélög kreppuna mun betur af sér og sækja jafnvel í sig veðrið. Þetta er ekki aðeins tilfellið með núverandi heimskreppu heldur…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012 Fundur settur 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Fundinn sátu: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Helga Kjartansdóttir og Kristján Guðjónsson. Fundarstjóri var Sólveig Alda og ritari var Helga. Fundarskrá:  Aðeins eitt mál var á dagskrá, en það var áframhaldandi undirbúningur á gerð nýrra starfsmanna-samvinnufélagalaga,…

Lesa meira

Fundargerð – Styttingu vinnudags frá 19. janúar 2012

Fundur settur kl 20:40 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Kristinn Már Ársælsson, Þórarinn Einarsson Fundaritari: Þórarinn Einarsson Rætt var um eftirfarandi markmið og tilgang með styttingu vinnuviku: – Að njóta lífsins – Að draga úr þreytu (eigum heimsmet í vinnu/vinnuþreytu) – Að draga úr vinnuálagi almennt – Að draga úr framleiðslu –…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira

Fundargerð – Stytting vinnudags 12.12.

Fundur settur kl. 20:40 þann 12. desember 2011 í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er skrifaði fundargerð) og Birgir Smári Ársælsson. 1. Rætt um framkomnar röksemdir (í greinum) fyrir styttingu vinnudags, þær sem varða að fjölga starfsfólki í vinnu, þrátt fyrir styttinguna. Helsti galli þeirra er að þær byggja á hagvexti. Rætt um að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 13. des. 2011

Fundur settur 20.30 í fundarherbergi á efri hæðinni í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir eru Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson, Geir Guðmundsson og Haraldur Ægir. Guðmundur stýrði fundi og Sólveig ritaði. Auglýst dagskrá tekin í óformlegri röð. Lýðræðisleg fyrirtæki: Samvinnufélagalög / lög um lýðræðisleg fyrirtæki. Nokkrir þingmenn hafa lýst áhuga á að vinna með…

Lesa meira