Alvöru lýðræði – fundur

Fundur um alvöru lýðræði verður miðvikudaginn 30. október kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltíkúltí). Á fundinum verða línur lagðar fyrir starfið í vetur. Þá verður umræða um nýtt verkefni er tengist þjóðaratkvæðagreiðslum og óskað er aðkomu Öldu. Mikið verk er enn fyrir höndum í því að auka þátttöku almennings í opinberri ákvarðanatöku og dýpka lýðræðið.…

Lesa meira

Ályktun um flóttafólk og hælisleitendur / Statement on refugees and people seeking asylum

Ályktun samþykkt af Öldu 24/02/2013 Alda kallar eftir endurbótum á málefnum flóttafólks og hælisleitenda Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði, hefur eftir mikla heimildavinnu, samráð og samræðu um málefni flóttafólks og hælisleitenda ályktað að þörf sé á tafarlausum endurbótum á regluverki og vinnuferlum sem að þeim lúta. Samkvæmt 14. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna eiga…

Lesa meira

Fundargerð – Málefni hælisleitenda 13. Feb 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni hælisleitenda Miðvikudagur 13. febrúar 2013 Fundur var settur kl 20:10 Mætt voru: Hjalti, Ali, Eze, Ozaze, Kristinn Már, Josef, Hulda, Jórunn, Gazem, Matti, Navid, Jason, Samuel, Dagný, Idafe, Martin, Ali, Tony, Evelyn, Kwad, Okuru Fundarstjóri og ritari var Hjalti Hrafn. Í upphafi fundar…

Lesa meira

Fundarboð – Málefni hælisleitenda 13. febrúar 2013 / Meeting – refugee issues 13. February 2013

Boðað er til fundar í málefnahópi um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. febrúar kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, og er öllum opinn. Dagskrá: Ályktun Öldu um málefni flóttamanna. Eftirfylgni við ályktun þegar hún er samþykkt. Nýtt lagafrumvarp um málefni flóttamanna. Möguleikar á öðrum aðgerðum. ________________________________________ There will be a meeting on the…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 15. janúar

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…

Lesa meira

Fundargerð – málefni flóttafólks 23. Janúar 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni flóttafólks Miðvikudagur 23. Janúar 2013 Fundur var settur kl 20:00 Mætt voru: Hjalti Hrafn, Gunnar, Navi, Jason, Sóveig Alda, Samuel, Dagný, Aze, Oses, Okoro, Hope, Kwaku Hjalti var kjörinn ritari og fundarstjóri. Í upphafi fundar kynntu allir sig og sumir hælisleitendur sem voru…

Lesa meira

Aðgerðahópur – stjórnmálin

Boðað er til fundar um nokkur mál sem unnið er að undir málefnahópi um alvöru lýðræði á sviði stjórnmálanna. Fundurinn verður þriðjudaginn  15. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir eins og alltaf. Alda stefnir að því að halda opna fundi fyrir kosningarnar með forsvarsmönnum stjórnmálaflokka og þar á meðal einn um lýðræðismál…

Lesa meira

Umsögn um stjórnskipunarlög

Alda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 19. nóvember 2012

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði 19. nóv. 2012 kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 Mætt: Guðmundur D., Guðni Karl, Hulda Björg, Einar Gunnarsson, Kristinn Már (fundarstjóri), Björn (fundarritari), Birgir Smári, Þórarinn Allir fundarmenn kynntu sig örstutt. Kristinn Már útskýrði fundavenjur Öldu fyrir nýjum félagsmönnum. 1. Aðgerðahópar málefnahóps a. Real Democracy Now! Vefsíða þar sem…

Lesa meira