Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi – 27. febrúar

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir hvattir til að mæta.   Á fundinum verður farið yfir stöðuna á þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki sem er til umræðu á Alþingi og rætt verður um næstu skref og komandi verkefni…

Lesa meira

Fundargerð: Hópur um nýtt hagkerfi 20. febrúar

Fundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…

Lesa meira

Fundargerð – Málefni hælisleitenda 13. Feb 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni hælisleitenda Miðvikudagur 13. febrúar 2013 Fundur var settur kl 20:10 Mætt voru: Hjalti, Ali, Eze, Ozaze, Kristinn Már, Josef, Hulda, Jórunn, Gazem, Matti, Navid, Jason, Samuel, Dagný, Idafe, Martin, Ali, Tony, Evelyn, Kwad, Okuru Fundarstjóri og ritari var Hjalti Hrafn. Í upphafi fundar…

Lesa meira

Fundargerð: Þjóðfundur

Fundur um þjóðfund haldinn þann 5.2.13. í Grasrótarmiðstöðinni Hugmyndir voru ræddar um að halda nýjan þjóðfund, tilgang slíks fundar og markmið. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði m.a. með því að samborgarar hittast á jafningjagrundvelli til þess að ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu og djúprar hlustunar af…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 9. janúar 2013

Fundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. desember 2012

1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…

Lesa meira

Fundur í sjálfbærnihópi

Boðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…

Lesa meira

Aldamót – fundargerð

Fundur settur 13.05 Mættir: Kristinn Már Ársælsson, Birgir Smári Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir, Björn Þorsteinsson, Guðni Karl Harðarson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hulda Björg Sigurðardóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Júlíus Valdimarsson kom síðar inn á fundinn. Kristinn Már bauð sig fram sem fundarstjóri og Sólveig sem fundarritari. Kristinn Már las upp Skýrslu stjórnar 2011-2012.…

Lesa meira

Stjórnarfundur 2. okt – fundargerð

Fundargerð – Stjórnarfundur 2. okt. Mætt eru Kristinn Már, Dóra Ísleifsdóttir, Guðmundur D., Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn, Ásta Hafberg, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð), Júlíus Valdimarsson og Andres Zoran Ivanovic. Þórarinn Einarsson og Jason Slade komu síðar á fundinn. Ný stjórn mætt í fyrsta sinn þó enn vanti slembivalda stjórnarmeðlimi. 1. Slembival – útfærslur Rætt…

Lesa meira