Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar: Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði. Í umræðunni er mikið fjallað um tölur og hlutföll yfir ójöfnuð, minna er þó talað um af hverju ójöfnuður er óæskilegur og…
Lesa meiraÍ yfirstandandi og komandi kjaraviðræðum gefst kjörið tækifæri til að halda áfram með það langtímaverkefni sem stytting vinnuvikunnar er. Halda þarf áfram með styttinguna sem samið var um 2019 og 2020, bæði innan einkageirans og hjá hinu opinbera, þótt áherslurnar þyrftu að vera ólíkar þarna á milli. Takist okkur vel upp með frekari styttingu gætum…
Lesa meiraVið lifum á tímum þar sem verður sífellt betur greinilegt að loftslagsbreytingar eru raunverulegar og af völdum athafna fólks og heilu samfélaganna. Vísindasamfélagið, með Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í fararbroddi, hefur lýst því yfir að hafið sé yfir skynsamlegan vafa að loftslagsbreytingar eigi sér stað vegna síaukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda og losunin komi til vegna…
Lesa meiraNú á næstu mánuðum losna flestir kjarasamningar á íslenskum vinnumarkaði og semja þarf um kaup og kjör í mjög mikilli óvissu um framtíðina. Verðbólga er mikil og efnahagsástandið í heiminum er um margt ótryggt. Þá er okkur á margan hátt eðlislægt að reyna aðeins að verja það sem hefur áunnist, fremur en að stuðla að…
Lesa meiraÞað er orðið algerlega ljóst að loftslagsbreytingar eru raunverulegar, að þær stefna öryggi og afkomu mannkynsins í verulega hættu, að þær eru orsakaðar af hegðun mannskepnunnar, og að aðgerða er þörf. En hvaða aðgerðir eiga það að vera? Skoðum fyrst hver vandinn er. Í skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar frá árinu 2018 er staðhæft…
Lesa meiraÍ framhaldi af fyrra bréfi til ráðuneyta sem sent var 2021, sendi Alda annað bréf til ráðuneyta um svipað efni. Aftur er hvatt til að koma á fót skipulögðu samstarfi til að takast á við loftslagsbreytingar og fjórðu iðnbyltinguna. PDF útgáfa bréfsins. *** Alda vísar til fyrra bréfs félagsins til ráðuneytisins, dagsett 26. mars 2021,…
Lesa meiraAlda sendi í kvöld til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um atvinnulýðræði á Íslandi og eflingu þess. Félagið lýsir sig samþykkt tillögunni en hvetur jafnframt til þess að hugað verði að þætti lýðræðislegra fyrirtækja. Tillöguna má finna hér og umsögn Öldu hér.
Lesa meiraAlda hefur sent bréf til Forsætisráðuneytis, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis,Umhverfis- og auðlindaráðuneytis, og Félagsmálaráðuneytið um næstu skref í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. Í bréfinu hvetur félagið ráðuneytin til að setja af stað starfshóp sem myndi skipuleggja mótvægi við þessu tvennu, þannig að samfélagið skipulega takist á við þetta tvennt. PDF útgáfa bréfsins. ***…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum. Alda tekur undir að auka þurfi lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum og bendir á að fulltrúar fjármagns- og fyrirtækjaeigenda eigi ekki að eiga sæti í stjórnum lífeyrissjóða. Þingsályktunartillöguna má finna hér og umsögnina má finna hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Umsögnin er jákvæð í garð þrepaskiptingar, en bent er á að þrepin þurfi að vera fleiri en frumvarpið gerir ráð fyrir. Einnig er bent á að máli skiptir hvernig erfðafjárskatturinn er reiknaður. Umsögnina má finna hér og lagafrumvarpið hér.
Lesa meira