Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags fimmtudaginn 19. janúar. Það er helst þrennt sem þarf að ræða: * Hverjir eru helstu samstarfsaðilar fyrir utan verkalýðsfélög? * Hvernig er best að nálgast verkalýðsfélögin? Hvaða leiðir er skynsamlegast að fara í því? Hvernig er hægt að hvetja þau? * Hvaða rök eru fyrir styttingunni? Fundurinn verður…
Lesa meiraÍ haust óskaði Guðmundur D. Haraldsson, félagsmaður í Öldu, eftir áhugasömum einstaklingum til að vinna með sér að styttingu vinnudagsins en hann hefur t.d. skrifað greinar um málefnið sem hafa birst á vefsvæði Öldu. Þær má lesa hér og hér. Heimtur voru góður og úr varð formlegur málefnahópur. Nú er því boðað til fundar í…
Lesa meiraFundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið Fundur settur kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Fundinn sátu: Hulda Björg, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Pétur, Björn Brynjuson, Mortin Lange og Birna Guðmundsdóttir. Fundarstjóri var Hjalti Hrafn og ritari Helga Fundarskrá: 1. Verkefni vetrarins. 2. Önnur málefni 1. Fyrstu verkefni vetrarins voru ákvörðuð og rædd. Verkefnunum var síðan…
Lesa meiraBréf frá Guðmundi D. Haraldssyni félagsmanni í Öldu: Það er ýmislegt sem þarf og mun breytast á Íslandi á komandi árum. Eitt sem þarf að breytast er hinn langi vinnudagur sem við vinnum hér á landi. Við vinnum mun meira en fólk gerir á öðrum Norðurlöndum og líka meira en fólk í Evrópu (t.d. í…
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meiraSmári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifa: Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan minnkað allnokkuð, en hætti að minnka árið 1980. Ísland er…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…
Lesa meira