Fundur um styttingu vinnudags, haldinn þann 2. apríl 2012. Fundur byrjaði kl. 20:30. Mættir voru Kristinn M. Ársælsson, Júlíus K. Valdimarsson og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). Umræðuefnið var hvernig ætti að standa að kynningu á hugmyndum Öldu um styttingu vinnudags. Ákveðið var að senda greinargerðina sem Guðmundur hefur samið, ásamt ályktun félagsins, til…
Lesa meiraAlda Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Júlíus Valdimarsson, Arndís, Einar, Gauti Arnþórsson, Jón Lárusson Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni 11. Apríl 2012 Fundargerð ritaði Hjalti Hrafn Fundurinn hófst á því að menn kynntu sig. Síðan hófust umræður um skilyrðislausa grunnframfærslu sem stóðu í góða stund. Jón sagði frá sinni sýn…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…
Lesa meiraAthygli er vakin á því að áður auglýstum fundatíma hjá málefna hóp um lýðræðislegt menntakerfi hefur verið breytt. Í staðin fyrir að funda fimmtudaginn 12. Apríl verður fundur mánudaginn 16. Apríl.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu miðvikudaginn 11. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um leiðir til að kynna hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu og hvernig sé best að vinna henni fylgi. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta…
Lesa meiraFundargerð 29. mars 2012 Fundur settur rúmlega hálfníu. Grasrótarmiðstöðin iðaði af lífi og greinilegt að það er mikið að gerast í grasrótinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Sólveig Alda sem ritar fundargerð. Guðmundur Ásgeirsson og Þórarinn Einarsson komu uppúr miðjum fundi. Við ræddum um titill á nýjum lögum um samvinnurekstur og…
Lesa meiraStjórnarfundur verður 3. apríl, venju samkvæmt, kl 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Staða verkefna hjá málefnahópum. Stjórnarskrármálið. Grasrótarmiðstöðin. Kosningar hjá Betri Reykjavík. Fjármál félagsins. Önnur mál. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Allir sem vilja vinna minna eru hvattir til að mæta. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus)…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meira