Stjórnarfundur 21. júní 2017

Mættir: Björn Reynir Halldórsson, Guðmundur Daði Haraldsson*, Kristinn Ársælsson* Fundur settur kl. 20:15 þann 21. júní 2017 Fjáröflun : Guðmundur: Heyrði í Pírötum, sem vilja stofna lýðræðis „Think-Tank“. Ætlar að heyra hverjar hugmyndir þeirra eru en einnig hvaðan Alda fær styrki. Píratar annars almennt jákvæðir. Guðmundur ræðir við enn frekar varðandi ábendingar um sjóði. Rætt…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp til laga um Þjóðhagsstofnun

Öldu barst nýlega beiðni frá Alþingi um að veita umsögn um frumvarp um Þjóðhagsstofnun. Markmið frumvarpsins er að stofnun sé sett á laggirnar sem fylgist með gangi hagkerfis landsins, vinni að hagrannsóknum og veiti almenna ráðgjöf á þessum sviðum til Alþingis og ráðuneyta. Frumvarpið má finna hér. *** Umsögn Öldu: Alda telur afar mikilvægt að…

Lesa meira

Fundur 15. febrúar

Fyrsti stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 21.00 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Á dagskránni verður: 1) Húsnæðismál 2) Málefnahópar og almenn starfsemi félagsins 3) Samstarf við Occupy Europe hreyfinguna. 4) Önnur mál. Allir velkomnir! 

Lesa meira

Ályktun vegna Panamaskjalanna og skýrslu um aflandsfélög

Stjórn Lýðræðisfélagsins Öldu telur stjórnmálamenn hafi ekki tekið alvarlega vantraustið sem skapaðist milli þeirra og kjósenda í kjölfar hrunsins. Alda telur rétt að stjórnmálamenn sem uppvísir voru að því að eiga reikninga í skattaskjóli víki. Endurskoða þarf upplýsingalög, fyrirkomulag opinberra rannsókna, og lög um skattaundanskot. Tryggja þarf aðkomu almennings að þessum verkefnum.

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar í janúar 2017

Aðalfundur Öldu var haldinn þann 4. janúar 2017 á Stofunni í Reykjavík. Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem kjörin var ný stjórn. Mætt voru: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Björn Reynir Halldórsson, Júlíus Valdimarsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Jórunn Edda Helgadóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson Kosning fundarstjóra Gústav var kosinn fundarstjóri og sá einnig um ritun fundar.…

Lesa meira