Ályktun vegna Panamaskjalanna og skýrslu um aflandsfélög

Stjórn Lýðræðisfélagsins Öldu telur stjórnmálamenn hafi ekki tekið alvarlega vantraustið sem skapaðist milli þeirra og kjósenda í kjölfar hrunsins. Alda telur rétt að stjórnmálamenn sem uppvísir voru að því að eiga reikninga í skattaskjóli víki. Endurskoða þarf upplýsingalög, fyrirkomulag opinberra rannsókna, og lög um skattaundanskot. Tryggja þarf aðkomu almennings að þessum verkefnum.

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar í janúar 2017

Aðalfundur Öldu var haldinn þann 4. janúar 2017 á Stofunni í Reykjavík. Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem kjörin var ný stjórn. Mætt voru: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Björn Reynir Halldórsson, Júlíus Valdimarsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Jórunn Edda Helgadóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson Kosning fundarstjóra Gústav var kosinn fundarstjóri og sá einnig um ritun fundar.…

Lesa meira

Aðalfundur

Starfsemi í félaginu hefur verið með minna móti undanfarið. Ekki hefur þó dregið úr mikilvægi þeirra mála sem Alda hefur lagt áherslu á. Þörf er á að félagið láti til sín taka á komandi misserum. Í stað þess að senda marga tölvupósta eru nokkur atriði sameinuð í einu bréfi hér: Aðalfundur Framboð til stjórnar Lagabreytingatillögur…

Lesa meira

Aðalfundur 2015 – Fundargerð

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 7. Október 2015 Fundur settur 20:10 Mætt voru:Kjartan, Hjalti Gústav, Helga Ritari: Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Skýrsla stjórnar: Hjalti og Gústav lesa skýrslu stjórnar. Þar bar helst starf sjálfbærnihóps og utanlandsferð Gústa. Reikningar: Engir peningar komu inn en útgjöld voru eftirfarandi. 36000 leiga 750 þjónustugjald 5000 fundarrými Staða:…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2015

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2015 Aðalfundur Öldu verður haldinn Miðvikudaginn 7. Október kl 20:00 í Múltí Kúltí á Barónsstíg 3. Fundurinn er öllum opinn. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar, framlagning reikninga, lagabreytingar, kosning nýrrar stjórnar og önnur mál.

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 3. desember

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 3. desember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur – 5. nóvember 2014

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 5. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00 eða þegar kaffið er tilbúið. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt…

Lesa meira