Tvennt einkennir allt sem snertir vinnutíma á Íslandi. Annað er stöðnun: Vinnutími hefur lítið haggast undanfarna áratugi, ef horft er fram hjá tímabundinni styttingu á vinnutíma í kjölfar hrunsins. Sú tímabundna stytting var gerð til að spara peninga (yfirvinnubann og svo framvegis). Hitt er að umræða um vinnutíma er í skötulíki. Yfirleitt er rætt um…
Lesa meiraErlend heimildarmynd um stjórnmálaástand Íslands undanfarinna ára:
Lesa meiraÞað eru tíðindi úr Kópavogi en þar samþykkti bæjarráð einróma tillögu Ólafs Þórs Gunnarssonar: „að fela fjármálastjóra að meta kosti þess og galla að bærinn taki upp í einhverjum mæli til reynslu s.k. þátttökufjárlagagerð (e. Participatory budgeting).” Í greinargerð er vísað til reynslu Porto Alegre og nýlegrar reynslu í New York. Skemmst að minnast þess…
Lesa meiraFundur er boðaður í Greiningardeild Öldu þann 22. nóvember n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Um nokkurt skeið hefur verið rætt um að Alda þurfi að gefa út upplýsingarit um ýmiss konar mælikvarða á lífsgæði. Hinn hefðbundi mælikvarði sem tröllríður þjóðfélagsumræðunni, hagvöxtur, er þar hvergi nærri nógu góður. Fundurinn er boðaður…
Lesa meiraVenjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…
Lesa meiraSamtök samvinnufyrirtækja í Bretlandi er með stutta, hnitmiðaða lýsingu á starfsmannasamvinnufyrirtækjum (workers cooperative): A co-operative business is that they are owned and run by the members – the people who benefit from the co-operative’s services. Although they carry out all kinds of business, all co-operative businesses have core things in common. Meira hér.
Lesa meiraAlda sendi eftirfarandi umsögn til Alþingis um frumvarp að nýjum lögum um RÚV. Í umsögninni leggur Alda til að skref verði tekin til að starfsmenn RÚV verði valdhafar innan stofnunarinnar. Slík lýðræðisvæðing er líkleg til að skila sér í betri stjórnun, draga úr áhrifum stjórnmálamanna og annarra áhrifahópa á dagskrá og umfjöllun RÚV. Þá er…
Lesa meiraKristinn Már, félagsmaður í Öldu og meðlimur í stjórn, var í viðtali í Silfri Egils núna um helgina. Ŕæddi hann við Egil um Öldu, hugmyndir félagsins og starfsemi. Lýðræði var í fyrirrúmi. Viðtalið má sjá hér að neðan:
Lesa meiraMætt voru: Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (er stjórnaði fundi), Anna Rún Tryggvadóttir og Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð). Fundur hófst kl. 20:15. 1. Stytting vinnutíma: a) Spurning hvað eigi að gera varðandi stéttarfélögin úti á landi. Stungið upp á því að halda fundi í gegnum Skype; Guðmundur fer…
Lesa meira