Stjórnarfundur verður þriðjudaginn 6. mars kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Dagskrá Ályktun um styttingu vinnutíma Lýðræðisleg fyrirtæki Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar Kynning á starfi hópa og forgangsröðun verkefna Lýðræðislegt hagkerfi Lýðræðisvæðum stjórnmálin Stytting vinnutíma Lýðræðisvæðing menntakerfisins Sjálfbærni Vefur Öldu á íslensku og ensku Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Umsögn um frumvarp…
Lesa meiraMálefnahópur um lýðræði í hagkerfinu hefur í vetur unnið að því að koma almennilegri löggjöf um samvinnurekstur inn í íslenskt lagaumhverfi. Næstkomandi miðvikudag á félagið fund með þinghóp Hreyfingarinnar vegna þessa og er það von félagsins að það sé fyrsta skrefið að lagafrumvarpi um lýðræðisleg fyrirtæki. Fulltrúar félagsins munu afhenda þingmönnum þau gögn er málið…
Lesa meiraUmhverfis- og samgöngunefnd hefur óskað eftir umsögn frá Öldu um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 258. mál. Málið verður rætt á fundi málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna næstkomandi þriðjudag. Alda hafði áður sent umsögn vorið 2011 vegna frumvarps um breytingar á sömu lögum sem þá voru í bígerð. Grein um breytingar á sveitarstjórnarlögum…
Lesa meiraLéttur og leikandi sunnudagsfundur í Grasrótarmiðstöðinni klukkan 14:00. Eins og allir fundir hjá Öldu er þessi fundur opinn og allir eru velkomnir og hvattir til að mæta. Dagskrá: Ný samvinnufélagalög
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Nýlega lauk hópurinn við tillögur að lýðræðislegum stjórnmálaflokki sem hafa verið í kynningu og munu verða kynnt nánar á næstu vikum. Fjölmörg önnur verkefni liggja fyrir hjá hópnum sem verða rædd á fundinum. Allir fundir hjá…
Lesa meiraNýverið kom út merkileg skýrsla frá Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (International Labour Organization) um stöðu samvinnufélaga í heimskreppunni. Það kemur á daginn að á meðan flest fyrirtæki á Vesturlöndum eiga undir högg að sækja þá standa samvinnufélög kreppuna mun betur af sér og sækja jafnvel í sig veðrið. Þetta er ekki aðeins tilfellið með núverandi heimskreppu heldur…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags miðvikudaginn 15. febrúar. Umræðuefnið er ítarleg greinargerð sem búið er að setja saman um málið. Greinargerðina má finna [hér]. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni (Brautarholti 4) og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. Fundurinn er öllum opinn og þeir sem hafa áhuga á að vinna minna eru eindregið hvattir til að láta sjá sig.…
Lesa meiraGrein um styttingu vinnudagsinsi eftir Guðmund D. Haraldsson ****** Við viljum helst halda í þá trú að við höfum öll, hvert og eitt, dómgreind sem sé í lagi. Jú, einhverstaðar höfum við hana, en til þess að brúka hana þarf góðan tíma í samfélagi sem slítur fólki út og gerir örþreytt þrátt fyrir áratuga…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:30. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Valgerður Pálmadóttir og Helga Kjartansdóttir. Fundarefni: Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Drög lýðræðislegs stjórnmálaflokks Málefnahópar – staða Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál 1. Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Fyrir lágu drög að yfirlýsingu frá…
Lesa meiraUtanríkismálanefnd Alþingis óskaði umsagnar félagsins vegna tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Alda sendi eftirfarandi umsögn. Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði fagnar tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Þjóðaratkvæðagreiðslur eiga að vera sjálfsagður og eðlilegur hlutur í lýðræðislegu samfélagi. Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu er mál þar…
Lesa meira