Sjálfbærnihópur

Fundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 13. mars

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 13. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um fund fulltrúa Öldu með þingmönnum Hreyfingarinnar og farið verður yfir stöðu mála hvað varðar gerð nýrra laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 6. mars 2012

Stjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…

Lesa meira

Fundagerð – lýðræðislegt hagkerfi 26. feb.

Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræði á sviði stjórnmála 28. feb.

Fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmála Grasrótarmiðstöðinni 28. febrúar 2012 kl. 20. Mætt voru Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðni Karl, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Ingi, Guðmundur Ásgeirsson og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Real Democracy User Guide. Rætt um fjáröflun til verkefnisins með liðstyrk Eva Joly Foundation. Samþykkt að byrja á verkefninu strax…

Lesa meira

Stjórnarfundur – fundarboð

Stjórnarfundur verður þriðjudaginn 6. mars kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Dagskrá Ályktun um styttingu vinnutíma Lýðræðisleg fyrirtæki Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar Kynning á starfi hópa og forgangsröðun verkefna Lýðræðislegt hagkerfi Lýðræðisvæðum stjórnmálin Stytting vinnutíma Lýðræðisvæðing menntakerfisins Sjálfbærni Vefur Öldu á íslensku og ensku Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Umsögn um frumvarp…

Lesa meira

Drög: Markmið fyrir ný lög um samvinnurekstur

Málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu hefur í vetur unnið að því að koma almennilegri löggjöf um samvinnurekstur inn í íslenskt lagaumhverfi. Næstkomandi miðvikudag á félagið fund með þinghóp Hreyfingarinnar vegna þessa og er það von félagsins að það sé fyrsta skrefið að lagafrumvarpi um lýðræðisleg fyrirtæki. Fulltrúar félagsins munu afhenda þingmönnum þau gögn er málið…

Lesa meira

Sveitarstjórnarlög og NATO

Umhverfis- og samgöngunefnd hefur óskað eftir umsögn frá Öldu um  frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 258. mál. Málið verður rætt á fundi málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna næstkomandi þriðjudag. Alda hafði áður sent umsögn vorið 2011 vegna frumvarps um breytingar á sömu lögum sem þá voru í bígerð. Grein um breytingar á sveitarstjórnarlögum…

Lesa meira