Tilraunaverkefni um styttri vinnuviku: Skýrsla Öldu og Autonomy

Alda og breska hugveitan Autonomy hafa nú gefið út fyrstu greinargóðu skýrsluna á ensku um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem voru rekin á Íslandi á árunum 2015 til 2019. Um er að ræða tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu. Skýrslan kemur út í dag. Niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi: Um 2.500 tóku þátt í tilraunaverkefnunum –…

Lesa meira

Styttri vinnuvika, heilbrigðiskerfið og hugmyndafræði: Um bætt jafnvægi atvinnugreina

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir var í viðtali á Rás 2 í vikunni um styttingu vinnuvikunnar á Landspítalanum. Segist Tómas í viðtalinu vera efins um styttinguna þótt hann væri hlynntur markmiðum hennar. Hugmyndin sé góð og vel meint, að styttingin sé réttlætismál og eðlilegur liður í kjarabaráttu heilbrigðisstétta, en tímasetningin sé kannski röng. Hann segist hafa áhyggjur…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálaflokka

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálaflokka. Umsögnin tekur til frumvarpsins sjálfs, laganna sjálfra sem og verklags við fyrri breytingar á lögunum. Umsögnina má finna hér og frumvarpið hér. Í stuttu máli fjallar frumvarpið um skyldur stjórnmálaflokka til upplýsingagjafar, vilji þeir þiggja styrki frá rikinu til…

Lesa meira

Bréf: Næstu skref í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og vegna fjórðu iðnbyltingarinnar

Alda hefur sent bréf til Forsætisráðuneytis, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis,Umhverfis- og auðlindaráðuneytis, og Félagsmálaráðuneytið um næstu skref í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. Í bréfinu hvetur félagið ráðuneytin til að setja af stað starfshóp sem myndi skipuleggja mótvægi við þessu tvennu, þannig að samfélagið skipulega takist á við þetta tvennt. PDF útgáfa bréfsins. ***…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…

Lesa meira