Fundargerð – Málefnahópur um sjálfbært hagkerfi 26. okt. 2011

Miðvikudag, 26. október 2011, að Brautarholti 4 (Grasrótarmiðstöð). Fundur settur kl. 20:35. Fundarstjóri var Dóra Ísleifsdóttir. Ritari fundar var Katrín Oddsdóttir. Mættir voru Margrét Pétursdóttir, Anna, Magnús Bjarnarson, Kolbrún Oddsdóttir, Kata Oddsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Guðmundur Ragnar, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Dóra Ísleifsdóttir. Dóra (fundarstýra) kynnir dagskrá. Kynningarhringur:
 Allir kynna sig. Við köllum eftir því hér…

Lesa meira

Taktu þátt

Þig vill félag sem ætlar að fólkið hafi völdin. Þið. Þú. Við (meirihlutinn af okkur samkvæmt kúnstarinnar reglum). Félagið er ekki og ætlar ekki að verða stjórnmálaflokkur. Þess vegna er það (m.a.) kjörið fyrir félagafælna. Þetta er hópefli um mikilvægi þess að vera sérsinna. Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, er til og vill gera raunhæfar…

Lesa meira

Fundarboð – Sjálfbært hagkerfi 26. okt.

Málefnahópur um sjálfbært hagkerfi hendir í gang og heldur fund næsta miðvikudagskvöld, þann 26. október. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst 20.30. Minnum á að allir fundir eru opnir og að ekki þarf að skrá sig í málefnahópana. Einungis að mæta og vera með! Dagskrá fundar: 1. Verklag hópsins; málefni 2. Sjálfbærniþorp,…

Lesa meira

Stjórn þjóðhagsmála er lýðræðislegt viðfangsefni

Sveinn Máni Jóhannesson skrifar:   Umdeild stýrivaxtahækkun Seðlabankans á dögunum minnir okkur á gömul keynesísk sannindi:  Stjórn þjóðhagsmála er pólitískt viðfangsefni. Sérhver stefnumótandi ákvörðun er niðurstaða pólitískrar baráttu og hvílir á þekkingarpólitískum grundvelli. Þessi orð kunna að hljóma sem augljós sannindi, en ganga í raun þvert á það sem haldið hefur verið fram um hagstjórn…

Lesa meira

Sjálfbærni og mannlíf

Guðni Karl Harðarson skrifar:  Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…

Lesa meira

Fundargerð – Aðalfundur 15. okt. 2011

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 15/10/2011 Fundur var settur kl 13:00. Björn Þorsteinsson bauð fólk velkomið og lagði til að Kristinn Már tæki við fundarstjórn, það var samþykkt. Ritari fundarins var Hjalti Hrafn. Kristinn kynnti dagskrá fundarins. Fyrsti liður var skýrsla stjórnar, Sólveig Alda kynnti skýrsluna sem var almennt vel tekið. Annar liður var framlagning reikninga. Kristinn…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2011

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu 2011 – 2012.  Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Vinsamlegast athugið að frestur til að skila inn framboðum rennur út við setningu aðalfundar. Enn er því tími til stefnu. Framboð skulu send á solald@gmail.com Helga Kjartansdóttir  Ég, Helga Kjartansdóttir, óska eftir endurkjöri í stjórn Öldu, félags um sjálfbærni…

Lesa meira

Formlegar lagabreytingartillögur

Félaginu hafa borist eftirfarandi lagabreytingartillögur. Áður höfðu drög að lagabreytingum birst hér á vefsvæðinu. Hér er tengill á núgildandi lög. 1. Í stað „Lýðræðisfélagið Alda“ í 1. gr komi „Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði.“ 2. Við bætast setningar á eftir fyrstu setningu 6. gr. laganna sem hljóði svo: „Tveir stjórnarmenn skulu valdir með…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 4. okt. 2011

Stjórnarfundur 4. okt. 2011 Fundur settur kl. 20.30. Fundarstjóri var Helga Kjartansdóttir. Mættir voru Valgerður Pálmadóttir, Dóra Ísleifsdóttir, Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Þórarinn Einarsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Kristinn Már Ársælsson og Birgir Smári Ársælsson er ritaði fundargerð. Fyrsta mál á dagskrá varðar Aðalfund og lagabreytingatillögur. Kristinn…

Lesa meira