Formlegar lagabreytingartillögur

Félaginu hafa borist eftirfarandi lagabreytingartillögur. Áður höfðu drög að lagabreytingum birst hér á vefsvæðinu. Hér er tengill á núgildandi lög. 1. Í stað „Lýðræðisfélagið Alda“ í 1. gr komi „Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði.“ 2. Við bætast setningar á eftir fyrstu setningu 6. gr. laganna sem hljóði svo: „Tveir stjórnarmenn skulu valdir með…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 4. okt. 2011

Stjórnarfundur 4. okt. 2011 Fundur settur kl. 20.30. Fundarstjóri var Helga Kjartansdóttir. Mættir voru Valgerður Pálmadóttir, Dóra Ísleifsdóttir, Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Þórarinn Einarsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Kristinn Már Ársælsson og Birgir Smári Ársælsson er ritaði fundargerð. Fyrsta mál á dagskrá varðar Aðalfund og lagabreytingatillögur. Kristinn…

Lesa meira

Tilviljanakenndara lýðræði?

Íris Ellenberger skrifaði:  Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki. Það er augljóslega mikið verk fyrir fáa einstaklinga að byggja upp og viðhalda grunnstoðum lýðræðisins. Í svona fámennu samfélagi, þar sem allir þekkja alla, er líka hætta á að hagsmunatengsl beri hag almennings ofurliði þegar ákvarðanir…

Lesa meira

Lýðræði í verki – á öllum sviðum

Grein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…

Lesa meira

Af hverju nennir fólk ekki að mæta á fundi?

Eftir Kristínu I. Pálsdóttur – Grein þessi birtist á Smugunni 22. 09. 11  – Ég var að koma af opnum fundi um drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Þar sem ég komst ekki á mælendaskrá á fundinum ætla ég að senda lýðræðisnefndinni bréf með nokkrum hugmyndum um lýðræðisvæðingu og deila því með ykkur þar sem lýðræðið varðar okkur öll. Í fyrsta lagi…

Lesa meira