Félagið hefur þegið boð Húmanistaflokksins um að taka þátt í málþingi næstkomandi sunnudag kl. 13.30 – 17.00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Það er öllum opið og við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig. Fjölmargir grasrótarhópar muna taka til máls um málefni sem snertir okkur öll. Í auglýsingu Húmanistaflokksins á facebook segir: Á málþinginu verður…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um sjálfbærni, mánudaginn 28. nóvember 2011. Mættir voru: Hulda Björg Sigurðardóttir, Björn Brynjuson og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Sjálfbærniþorp. Næstu skref. Verið er að vinna í að vinna umsóknartexta. Rætt var um að álíka verkefni hafa verið framkvæmd víða um heim. Rætt svolítið um Cittaslow í því sambandi. Ákveðið að…
Lesa meiraLeyfum okkur svolitla einföldun til að byrja með: Nær alla 20. öldina börðust hægri- og vinstriflokkar um markaðshyggju og ríkishyggju: hvort séreignarréttur og afskiptaleysisstefna gagnvart markaði væri betri lausn en sameign og miðstýring eða stíf reglusetning gagnvart markaðnum. Eins og við þekkjum mætavel varð þróunin sú, á heildina litið, að hægriflokkarnir urðu ofan á –…
Lesa meiraAlda, félag um sjálfbærni og lýðræði, sendi nú fyrr í kvöld þingnefnd Alþingis eftirfarandi umsögn en umsagnarfrestur um tillögurnar var til og með 30. nóvember 2011. 1. Alda telur að það breytingarferli sem ákvarðað var upphaflega með lögum um Stjórnlagaþing og síðar Stjórnlagaráð hafi hvorki verið nægilega vel afmarkað né umfangsmikið fyrir það verkefni að…
Lesa meiraFundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið Fundur settur kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Fundinn sátu: Hulda Björg, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Pétur, Björn Brynjuson, Mortin Lange og Birna Guðmundsdóttir. Fundarstjóri var Hjalti Hrafn og ritari Helga Fundarskrá: 1. Verkefni vetrarins. 2. Önnur málefni 1. Fyrstu verkefni vetrarins voru ákvörðuð og rædd. Verkefnunum var síðan…
Lesa meiraNæstkomandi þriðjudagskvöld verður haldinn fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi. Hann er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, kl. 20.30 eins og venja er og dagskrá fundar snýst um að forgangsraða verkefnum vetrarins. Það er ótal margt sem þarf að laga í núverandi hagkerfi, svo margt sem má lýðræðisvæða eða hið minnsta gera breytingar á…
Lesa meiraFyrr á þessu ári var lagt fram frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga. Í þeim kom nýr kafli, aftarlega, augljóslega aukaatriði, þar sem átti að veita almenningi heimild til að knýja fram annars vegar borgarafund og hins vegar íbúakosningu um málefni sveitarfélagsins. Fjölmargir annmarkar voru á þessum tillögum. Þar má nefna að í tillögurnar vantaði ýmislegt sem…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni næstkomandi mánudag 28. nóvember. Á fundinum verða fyrst og fremst til umræðu tvö málefni: Grænt hagkerfi og sjálfbærniþorp. Mikið er rætt um grænt hagkerfi þessi misserin og sérstaklega í tengslum við Rio ráðstefnuna á næsta ári. Grunnstefið í þeirri umræðu er yfirleitt hvernig megi ná fram grænum…
Lesa meiraNew York borg hefur nú innleitt þátttökufjárhagsáætlunargerð. Íbúar borgarinnar hafa nú tíma fram í mars 2012 til að ákveða í hvað um 700 milljónir króna eiga að fara, svona í fyrstu umferð en ferlið verður árlegt. Ákvörðun borgaranna verður bindandi. Myndin er fengin af vef verkefnisins www.pbnyc.org Þátttökufjárhagsáætlunargerð hefur verið reynd með góðum árangri í…
Lesa meiraFundargerð í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þar sem rætt var um skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks. Mættir Margrét Pétursdóttir, Helga Kjartansdóttir (sem stýrði fundi), Guðmundur Haraldsson, Björn Þorsteinsson, Haraldur Ægisson, Hjalti Hrafn, Morten Lange og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks Kynning á tillögum um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks. Guðmundur D. kynnti drögin…
Lesa meira