Aðalfundur 2015 – Fundargerð

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 7. Október 2015 Fundur settur 20:10 Mætt voru:Kjartan, Hjalti Gústav, Helga Ritari: Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Skýrsla stjórnar: Hjalti og Gústav lesa skýrslu stjórnar. Þar bar helst starf sjálfbærnihóps og utanlandsferð Gústa. Reikningar: Engir peningar komu inn en útgjöld voru eftirfarandi. 36000 leiga 750 þjónustugjald 5000 fundarrými Staða:…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2015

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2015 Aðalfundur Öldu verður haldinn Miðvikudaginn 7. Október kl 20:00 í Múltí Kúltí á Barónsstíg 3. Fundurinn er öllum opinn. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar, framlagning reikninga, lagabreytingar, kosning nýrrar stjórnar og önnur mál.

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 3. desember

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 3. desember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur – 5. nóvember 2014

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 5. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00 eða þegar kaffið er tilbúið. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2014

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2014   Vegna mistaka í boðun aðalfundar var fundurinn 1. október ólöglegur. Þar var ákveðið að boða nýjann aðalfund miðvikudaginn 15. október kl 20:00. Fundarstaður er Múltíkúltí, Barónsstíg 3, í Reykjavík. Allir eru velkomnir og athugið að enn er frestur til að bjóða sig fram í stjórn.…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur (aðalfundur) 1. október 2014

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 1. október 2014 Mæting: Júlíus, Andrea, Hulda, Hjalti, Gústav, Fundur settur: kl 20:10 Fundarstjóri: Hulda Ritari: Hjalti Fundurinn var boðaður sem aðalfundur en Hjalti tilkynnit það að fyrir mistök var fundurinn ólöglega boðaður. Það er vegna þess að tölvupóstur með fundarboði fór ekki á alla félagsmenn. Ákveðið…

Lesa meira