Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 3. desember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu – félagi um sjálfbærni og lýðræði 5. nóvember 2014 í Múltíkúltí kl. 20:00 Mætt voru Andrea, Hulda, Gústaf, Björn (sem ritaði fundargerð), Hjalti (sem stýrði fundi) og Andri Sigurðsson. 1. Rætt um starfið á komandi vetri. Hjalti sagði frá starfi sjálfbærnihóps sem er í fullum gangi. Andrea talaði um að tími væri…
Lesa meiraVið deilum hér að beiðni Changemaker á Íslandi undirskrifarsöfnun vegna olíuvinnslu á Drekasvæðinu og hlýnunar jarðar. Alda skorar á alla að skrifa undir þetta mikilvæga málefni.
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 5. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00 eða þegar kaffið er tilbúið. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt…
Lesa meiraÞað verður fundur í Sjálfbærnihópi Öldu á miðvkudag 22. október kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi umræða um kapítalisma og umhverfisvernd og vinna við kynningarefni um tengsl kapitalisma og hlýnun jarðar. Eða leit að öðrum lausnum eða aðgerðum sem við getum ráðist út í. Það…
Lesa meiraAlda veitti aðstoð og ráðgjöf við að skrifa þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem lögð var fram af Pírötum í vikunni. Þingsályktunina má finna hér: http://www.althingi.is/altext/144/s/0204.html
Lesa meiraAðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2014 Vegna mistaka í boðun aðalfundar var fundurinn 1. október ólöglegur. Þar var ákveðið að boða nýjann aðalfund miðvikudaginn 15. október kl 20:00. Fundarstaður er Múltíkúltí, Barónsstíg 3, í Reykjavík. Allir eru velkomnir og athugið að enn er frestur til að bjóða sig fram í stjórn.…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 1. október 2014 Mæting: Júlíus, Andrea, Hulda, Hjalti, Gústav, Fundur settur: kl 20:10 Fundarstjóri: Hulda Ritari: Hjalti Fundurinn var boðaður sem aðalfundur en Hjalti tilkynnit það að fyrir mistök var fundurinn ólöglega boðaður. Það er vegna þess að tölvupóstur með fundarboði fór ekki á alla félagsmenn. Ákveðið…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu miðvikudaginn 1. Október 2014. Fundurinn verður haldinn klukkan 20:00 í Múltí Kúltí, Barónsstíg 3. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Lagabreytingatillögur skulu…
Lesa meiraMæting: Hulda, Hjalti, Gústi og Gunnar Ritari: Hjalti fundur settur: 20:10 Hópurinn ræddi og reyndi að afmarka verkefni fyrir sjálfbærnihópinn tið að vinna að næsta vetur. Ákveðið var að reyna að vinna með tengsl kapítalismi og hlýnun jarðar. Stefnt er að því að koma inn í umræðuna “makró greining” á vandanum við hlýnun jarðar. Taka…
Lesa meira