Alda sendi í kvöld til Alþingis umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um þingfararkaup. Frumvarpið tekur á kostnaði sem þingmenn geta krafið Alþingi um að greiða, en verður nú ekki leyfilegt að endurgreiða ferðakostnað í kringum kosningar. Frumvarpið má finna hér og umsögn Öldu hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálaflokka. Umsögnin tekur til frumvarpsins sjálfs, laganna sjálfra sem og verklags við fyrri breytingar á lögunum. Umsögnina má finna hér og frumvarpið hér. Í stuttu máli fjallar frumvarpið um skyldur stjórnmálaflokka til upplýsingagjafar, vilji þeir þiggja styrki frá rikinu til…
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um lækkun kosningaaldurs til Alþingis. Félagið telur að þessi breyting sé jákvæð og leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Umsögnina má finna hér.
Lesa meiraAlda ítrekaði í dag umsögn sína um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraÞann 12. febrúar síðastliðinn stóðu Alda, Varða ásamt ASÍ og BSRB fyrir sameiginlegum viðburði um samfélagsbanka. Upptöku af þessum viðburði má finna hér að neðan. Á viðburðinum héldu tveir fyrirlesarar erindi: Lydia Prieg, aðalhagfræðingur bresku hugveitunnar New Economics Foundation, fjallaði um hlutverk samfélagsbanka og veitti greinargóða innsýn í starfsemi slíkra banka í öðrum löndum. Ásgeir…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 466/151. Félagið gerir ýmsar athugasemdir við frumvarpið og leggur áherslu á að stjórnarskrá landsins skuli unnin af almenningi í víðtæku ferli. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraEftirtalin félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. Hinn 24. október sl. höfðu 50 ríki fullgilt samninginn og mun hann því taka gildi í dag, þann 22. janúar 2021. Samningurinn…
Lesa meira