Haldinn verður stjórnarfundur venju samkvæmt næsta þriðjudag kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundurinn er eins og allir aðrir fundir félagsins opinn öllum. Meðal dagskrárefna eru fyrstu tillögur málefnahópanna.
Lesa meiraFundur í málefnahópi er fjallar um lýðræði á sviði stjórnmálanna verður fimmtudaginn 31. mars. mars kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Allir velkomnir.
Lesa meiraHústaka í Hugmyndahúsinu 22. mars 2011 Mætt Íris, Kristinn Már, Hjalti og Júlíus
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi fór fram í Hugmyndahúsinu, Grandagarði 2, kl. 20:00 – 21:30 þann 8. mars 2011. Fundarseta: Björn Þorsteinsson, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Helga Kjartansdóttir.
Lesa meiraFundur í málefnahópi er fjallar um lýðræði á sviði stjórnmálanna verður þriðjudaginn 15. mars kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Allir velkomnir.
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. mars síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um stjórnlagaráð.
Lesa meiraNæsti fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi er þriðjudaginn 8. mars. Áfram verður haldið með vinnu við lög um samvinnufélög, stefna félagsins rædd og farið yfir erindi sem málefnahópnum hefur borist. Fundurinn er haldinn í Hugmyndahúsinu og hefst klukkan 20.00. Dagskrá: 1. Umræður um stefnu félagsins hvað varðar lýðræðislegt hagkerfi. 2. Áframhaldandi vinna við ný…
Lesa meiraBoðað er til stjórnarfundar þriðjudaginn 1. mars n.k. Hann hefst klukkan 20.30 og er haldinn í Hugmyndahúsi háskólanna að Grandagarði 2.
Lesa meiraFundur er boðaður í sjálfbærni hópnum. Á dagskránni er að halda áfram með stefnumótun í sjálfbærnimálum. Fundurinn verður haldinn í Hugmyndahúsi háskólanna á mánudaginn næsta og hefst hann klukkan 20.30. Allir velkomnir!
Lesa meira20:00 › 23. FEBRÚAR 2011 „Við búum við samfélagsgerð sem er kölluð lýðræðisleg en er það alls ekki við nánari skoðun,“ segir Kristinn Már Ársælsson, einn af aðstandendum Lýðræðisfélagsins Öldu sem stofnað var í nóvember 2010, í samtali við blaðamann DV. Hann segir aðstandendur félagsins hafa þá framtíðarsýn að næsta skref eftir algjört hrun núverandi…
Lesa meira