Fundur var settur klukkan 12:00 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 8. desember 2024. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann. 1. Skýrsla Öldu og Autonomy Skýrsla Öldu og Autonomy um upplifun og áhrif af styttri vinnuviku kom út í lok október. Fjallað var um skýrsluna á…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 11:20 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 13. október 2024. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Jón T Unnarson Sveinsson. 1. Öldu-Autonomy skýrsla Alda og The Autonomy Institute hafa í sameiningu unnið að skýrslu um upplifun og árangurinn af styttri vinnuviku á Íslandi. Nú…
Lesa meira1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:07 þann 19. október 2020. Fundurinn var eingöngu í formi fjarfundar sökum samkomubanns og fjöldatakmarkana vegna yfirstandandi faraldurs kórónuveiru í landinu og um heim allan. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Kristján Gunnarsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 20:05 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Júlíus Valdimarsson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Samfélagsbankar Í vinnslu á vegum Öldu er skýrsla um samfélagsbanka og hvað þarf að gera á Íslandi til að samfélagsbanki geti orðið til. Reiknað er…
Lesa meiraAðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 12. október 2019. Fundur var settur kl. 13:10. Viðstödd voru þau Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir, Sævar Finnbogason, Árni Már og Þorvarður B. Kjartansson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meiraFundur var settur kl. 20:00 á Vesturgötu 3, Reykjavík. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Bára Jóhannesdóttir, Guðmundur Hörður og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). 1. Fundir um borgaraþing Rætt var um að Alda standi fyrir fundum um borgaraþing, til að kynna hugmyndina ítarlega og af dýpt. Markmiðið væri að koma hugmyndinni betur út í umræðuna…
Lesa meiraFundur settur klukkan 20:15 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt eru Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð og stjórnar fundi), Björn Þorsteinsson, Kristján Gunnarsson, Sævar Finnbogason, Bergljót Gunnlaugsdóttir og Júlíus Valdimarsson. 1. Málþing Öldu í Hörpunni 12. janúar síðastliðinn Málþingið var haldið í Hörpunni og gekk feikivel, var mætingin góð. Viðbrögðin úr samfélaginu voru mjög jákvæð. Allir…
Lesa meiraStjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…
Lesa meiraAðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 13. október 2018. Fundur var settur kl. 14:00. Viðstaddir voru Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir og Björn Þorsteinsson. 1. Kosning fundarstjóra. Guðmundur D. Haraldsson var einróma kjörinn fundarstjóri. Hann lagði til…
Lesa meira