Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi (13.03)

Mættir: Hjalti Hrafn, Helga Kjartans, Guðni Karl, Guðmundur D., sem stýrði fundi, Hulda Björg, Stefán Jónsson, Reinhard Hennig og Sólveig Alda, sem ritaði fundargerð. Fundur settur 20.40 Dagskrá fundar var að vinna áfram að nýjum lögum um starfsmannasamvinnufélög/lýðræðisleg fyrirtæki eða Co-Op´s.  Sólveig og Hjalti áttu fund með þinghóp Hreyfingarinnar fyrir stuttu en þinghópurinn hefur lýst…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 6. mars 2012

Stjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…

Lesa meira

Fundagerð – lýðræðislegt hagkerfi 26. feb.

Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræði á sviði stjórnmála 28. feb.

Fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmála Grasrótarmiðstöðinni 28. febrúar 2012 kl. 20. Mætt voru Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðni Karl, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Ingi, Guðmundur Ásgeirsson og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Real Democracy User Guide. Rætt um fjáröflun til verkefnisins með liðstyrk Eva Joly Foundation. Samþykkt að byrja á verkefninu strax…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 7. febrúar s.l.

Fundur settur kl. 20:30. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Valgerður Pálmadóttir og Helga Kjartansdóttir. Fundarefni: Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Drög lýðræðislegs stjórnmálaflokks Málefnahópar – staða Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál 1. Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Fyrir lágu drög að yfirlýsingu frá…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012 Fundur settur 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Fundinn sátu: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Helga Kjartansdóttir og Kristján Guðjónsson. Fundarstjóri var Sólveig Alda og ritari var Helga. Fundarskrá:  Aðeins eitt mál var á dagskrá, en það var áframhaldandi undirbúningur á gerð nýrra starfsmanna-samvinnufélagalaga,…

Lesa meira

Fundargerð – Styttingu vinnudags frá 19. janúar 2012

Fundur settur kl 20:40 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Kristinn Már Ársælsson, Þórarinn Einarsson Fundaritari: Þórarinn Einarsson Rætt var um eftirfarandi markmið og tilgang með styttingu vinnuviku: – Að njóta lífsins – Að draga úr þreytu (eigum heimsmet í vinnu/vinnuþreytu) – Að draga úr vinnuálagi almennt – Að draga úr framleiðslu –…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 3. janúar 2012

Stjórnarfundur í Öldu, 3. janúar 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Ámundi Loftsson, Andrea Ólafsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Skúli Guðbjarnarson, Sigrún Birgisdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Dóra Ísleifsdóttir, Björn Þorsteinsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir og Haraldur Ægir. Kristinn Már stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ámundi og Andrea…

Lesa meira