Skýrsla stjórnar 2012-2013

Sjö af níu stjórnarmönnum voru kosnir á aðalfundi: Ásta Hafberg, Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson, Halldóra Ísleifsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tveir stjórnarmenn voru slembivaldir, Anna Rún Tryggvadóttir og Sibeso Sveinsson. Fráfarandi stjórnarmönnum eru sérstakar þakkir færðar. Haldnir voru 35 fundir (skv. fundargerðum á alda.is) málefnahópa og stjórnar á…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 11. september

Stjórnarfundur 11. september 2013 kl. 20. Mættir: Hjalti Hrafn (stýrir fundi), Halldóra Ísleifsdóttir, Ásta Hafberg, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Kristinn Már (ritar fundargerð), Guðmundur D. og Jamie McQuilkin. 1. Jamie frá Public Interest Research Center í Bretlandi kynnti tillögu að vinnudegi með Öldu sem grundvallast á gagnrýni og hugmyndum um aðferðafræði fyrir grasrótarhópa. Hugmyndirnar byggjast…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 22. ágúst 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: málefnahópur um lýðræðislegt menntakerfi, 22. ágúst 2013   Fundur settur kl 20:00 Fundinn sátu: Þórgnýr, Birgir Smári, Guðmundur Ágúst, og Hjalti Hrafn Fundinn ritaði Hjalti Hrafn. Enginn fundarstjóri var kjörinn vegna smæðar fundarins en allar samræður og skoðanaskipti gengu eins og í sögu og fundurinn einkenndist af…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 19.8.13

Haldinn að Grensásvegi 16a. – fundur settur 20:00 Mætt eru Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Björn Þorsteinsson, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Birgir Smári, Júlíus Valdimarsson og Sólveig Alda sem ritaði fundargerð. Síðar á fund mætti Þórgnýr Thoroddsen. Dagskrá fundar snerist að mestu um skipulag vetrar og húsnæðismál en einnig var rætt um stjórnarástand og fleira því…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. júní 2013

Stjórnarfundur í Öldu 5. júní 2013 kl. 20 á Café Haítí. Mætt voru Birgir, Guðmundur D., Björn (sem ritaði fundargerð), Hjalti, Metúsalem, Júlíus, Ásta og Ragnar. 1. Málefni hælisleitenda. Rætt um þessi mál í tilefni af brottvísun króatískra fjölskyldna úr landi. Að mati lögfróðra er sú aðgerð kolólögleg: bannað er að vísa fólki úr landi…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 1. maí 2013

Stjórnarfundur í Öldu, haldinn 1. maí 2013 kl. 11 í Grasrótarmiðstöðunni við Brautarholt. Mætt voru Júlíus, Elín, Helga María, Ásta, Sólveig Alda, Birgir Smári, Arnold, Bjartur, Björn (sem ritaði fundargerð), Kristinn Már og Guðmundur D. Efni fundarins var almennt spjall um starf félagsins og ástand mála vítt og breitt. Mikil umræða spannst um nýafstaðnar kosningar…

Lesa meira

Fundargerð: Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. mars

Fundur var settur kl. 20:10 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Arnold Niewboer og Benedikt Stefánsson Fundargerð ritaði: Birgir Smári Í upphafi fundar voru aðeins Birgir og Arnold og ákváðu þeir að halda fund að ræða um starf hópsins hingað til. Fljótlega bættist Benedikt í hópinn. Benedikt hafði ekki komið áður á fundi og var því…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 11. mars

Fundarfólk: Birgir Smári, Bjartur Thorlacius, Helga Kjartansdóttir (fundarstjóri), Sólveig Alda (ritari), Kristinn Már, Hjalti Hrafn, Hulda Björg, Arnold Nieuwboer, Guðmundur D., Björn Þorsteins. 1. Fundir í aðdraganda kosninga Reykjavíkurborg neitaði umsókn okkar um húsnæði vegna fundaraðarinnar. Dóra Ísleifs er að leita að húsnæði. Nú eru um 20 framboð í boði, um 14 komin með listabókstaf.…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. ·       Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins ·       Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði ·      …

Lesa meira