Fundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið Fundur settur kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Fundinn sátu: Hulda Björg, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Pétur, Björn Brynjuson, Mortin Lange og Birna Guðmundsdóttir. Fundarstjóri var Hjalti Hrafn og ritari Helga Fundarskrá: 1. Verkefni vetrarins. 2. Önnur málefni 1. Fyrstu verkefni vetrarins voru ákvörðuð og rædd. Verkefnunum var síðan…
Lesa meiraNæstkomandi þriðjudagskvöld verður haldinn fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi. Hann er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, kl. 20.30 eins og venja er og dagskrá fundar snýst um að forgangsraða verkefnum vetrarins. Það er ótal margt sem þarf að laga í núverandi hagkerfi, svo margt sem má lýðræðisvæða eða hið minnsta gera breytingar á…
Lesa meiraNew Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…
Lesa meiraGuðni Karl Harðarson skrifar: Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meiraMeginhugsjónir Lýðræðisfélagsins Öldu eru tvær: lýðræði og sjálfbærni. Markmið Lýðræðisfélagsins Öldu er að lýðræðið nái til allra sviða þjóðfélagsins. Þar er svið efnahagslífsins engin undantekning. Raunar sýna fordæmin að það er ekki síst á því sviði sem lýðræðisumbóta er þörf.
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…
Lesa meiraLýðræðisfélaginu hefur verið boðið að taka þátt í kaffispjalli um sjávarútveginn sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Þau Sólveig Alda Halldórsdóttir og Björn Þorsteinsson munu halda stutt erindi um lýðræðisvæðingu atvinnulífsins. Aðrir frummmælendur eru Finnbogi Vikar, ráðgjafi í sjávarútvegi og Júlíus Valdimarsson, ráðgjafi um vinnumál. Umfjöllunin byggist á stuttu innleggi frummælenda og þáttöku fundarmanna í umræðum. Fundurinn…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. maí 2011 í Hugmyndahúsinu. Mætt voru Sólveig Alda, Björn, Helga, Margrét Pétursdóttir, Guðni Karl Harðarson og Júlíus Valdimarsson. Sólveig Alda stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. Efni fundarins var undirbúningur málþings sunnudaginn 29. maí 2011. Auk þess var rætt vítt og breitt um samvinnufélög og hliðstæður milli þeirra…
Lesa meiraSunnudaginn 29. maí býður Lýðræðisfélagið Alda til málþings um lýðræði í fyrirtækjum. Þrír stjórnarmenn í félaginu, Björn Þorsteinsson, Helga Kjartansdóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir munu kynna umræðuefnið. Að loknu kaffihlé verður opnað fyrir almennar umræður. Málþingið hefst kl. 14 í fyrirlestrasal Listaháskóla Íslands Skipholti 1 á gatnamótum Skipholts og Stórholts. Gengið er inn í húsið…
Lesa meira