Fundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokka um sjálfbærni Hönnun/endurhönnun Málþing/ráðstefna um sjálfbærniþorp Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd…
Lesa meiraAlda – sjálfbærnihópur Fundur 21. mars Fundi stýrði: Kristinn Már Ársælsson Mætt voru: Guðni, Stefán, Dóra, Kristinn Már, Hulda Björg, Reinhardt og Birgir Smári. Dagskrá: 1. Stefna Öldu í sjálfbærnimálum 2. Alvöru grænt hagkerfi 3. Sjálfbærniþorp 4. Hönnun 5. Önnur mál 1. Drög að stefnu [fyrir stjórnmálaflokka] í sjálfbærnimálum lögð fyrir fundinn. Tillögurnar verða birtar…
Lesa meiraFundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um sjálfbærni, mánudaginn 28. nóvember 2011. Mættir voru: Hulda Björg Sigurðardóttir, Björn Brynjuson og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Sjálfbærniþorp. Næstu skref. Verið er að vinna í að vinna umsóknartexta. Rætt var um að álíka verkefni hafa verið framkvæmd víða um heim. Rætt svolítið um Cittaslow í því sambandi. Ákveðið að…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni næstkomandi mánudag 28. nóvember. Á fundinum verða fyrst og fremst til umræðu tvö málefni: Grænt hagkerfi og sjálfbærniþorp. Mikið er rætt um grænt hagkerfi þessi misserin og sérstaklega í tengslum við Rio ráðstefnuna á næsta ári. Grunnstefið í þeirri umræðu er yfirleitt hvernig megi ná fram grænum…
Lesa meiraBoðað er til fundar miðvikudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. 1. Sjálfbærniþorp – næstu skref (upplýsingar um hugmyndina má finna hér (http://samfelagvesturs.weebly.com/samtenging-foacutelks-og-verkefna.html). Guðni Karl Harðarson leiðir verkefnið innan hópsins.) 2. Græna hagkerfið (skýrsluna má nálgast á vef Alþingis). Skýrslan er til skoðunar og Alda mun vilja þrýsta á róttækari umbætur. 3.…
Lesa meiraMiðvikudag, 26. október 2011, að Brautarholti 4 (Grasrótarmiðstöð). Fundur settur kl. 20:35. Fundarstjóri var Dóra Ísleifsdóttir. Ritari fundar var Katrín Oddsdóttir. Mættir voru Margrét Pétursdóttir, Anna, Magnús Bjarnarson, Kolbrún Oddsdóttir, Kata Oddsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Guðmundur Ragnar, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Dóra Ísleifsdóttir. Dóra (fundarstýra) kynnir dagskrá. Kynningarhringur: Allir kynna sig. Við köllum eftir því hér…
Lesa meiraMálefnahópur um sjálfbært hagkerfi hendir í gang og heldur fund næsta miðvikudagskvöld, þann 26. október. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst 20.30. Minnum á að allir fundir eru opnir og að ekki þarf að skrá sig í málefnahópana. Einungis að mæta og vera með! Dagskrá fundar: 1. Verklag hópsins; málefni 2. Sjálfbærniþorp,…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um sjálfbært hagkerfi var haldin mánudaginn 14. febrúar s.l. Á dagskrá fundar var að móta ramma fyrir stefnu félagsins í málaflokknum.
Lesa meiraMálefnafundur – sjálfbærni og lýðræði Fundur hefst kl. 20:45 og lýkur kl. 22:10 Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson ritaði fundargerð. Mættir: Þórarinn Einarsson, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Sara Sigurbjörns Öldudóttir og Snorri Stefánsson. Efni fundarins: Ragna Benedikta hélt fyrir okkur fyrirlestur unninn meðal annars upp úr efni í kúrsi sem hún kennir við…
Lesa meira