Forsetakosningar

Ályktun um forsetakosningarnar. Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, telur rétt að forsetaembættið verði lagt niður. Sú hugmynd að fela einum einstaklingi umfangsmikil völd, eins og gert er í núgildandi stjórnarskrá og tillögum stjórnlagaráðs, er fremur í anda konungsveldis en lýðræðis. Embættið er í raun arfur frá eldri samfélagsgerð sem engin ástæða er til að…

Lesa meira

Stjórnmálahópur – 22.5.2012

Fundargerð stjórnmálahóps, 22. maí 2012. Mættir voru: Björn (stýrði fundi), Kristinn Már (ritaði fundargerð), Hjalti Hrafn, Guðmundur D. og enskur mannfræðinemi. 1. Uppskera. Rætt um verkefnin sem hópurinn hefur unnið að undanförnu. Tvö megin verkefni sem voru birt á alda.is nýlega. Skipulag stjórnmálaflokks. Ítarlegar tillögur voru unnar í hópnum að því hvernig stjórnmálaflokkar í anda…

Lesa meira

Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum,  hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnmálin 24. apríl

Fundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir. Önnur mál Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira

Lýðræðislegt menntakerfi

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu menntakerfisins verður þriðjudaginn 27. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Aðalnámsskrár Lýðræðislegir skólar Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg.…

Lesa meira

Stefna stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…

Lesa meira