Fundargerð stjórnarfundar 7. júní

Stjórnarfundur í Lýðræðisfélaginu Öldu 7. júní 2011 á Café Haiti kl. 20:00. Mætt voru Helga, Harpa, Kristinn Már, Sigríður, Björn, Dóra (stjórnarmenn) og Júlíus, Birgir Smári Ársælsson og Metúsalem (almennir félagsmenn). Helga stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Umsögn um tillögur Stjórnlagaráðs, sjá http://lydraedi.wordpress.com/2011/05/30/umsogn-um-tillogur-stjornlagarads/#more-412. Kristinn Már reifaði umsögnina. Nokkur umræða hefur skapast um umsögnina…

Lesa meira