Fundurinn haldinn í Hugmyndahúsinu. Mætt voru, stjórnarfólk: Íris, Helga, Björn, Kristinn Már, Dóra, Sigurður. Almennt félagsfólk: Hulda Björg, Júlíus, Guðni Karl, Gústav, Metúsalem.
Lesa meiraÁ stjórnarfundi í Öldunni þann 19. apríl s.l. voru kynnt drög málefnahópa að stefnu félagsins í lýðræðismálum. Drögin sem voru kynnt voru samþykkt á fundinum og eru því hluti af formlegri stefnu félagsins á þeim sviðum. Einnig var rætt um málfund um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem félagið heldur 30. apríl n.k og fleira skemmtilegt.
Lesa meiraFundur málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem var þann 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meiraFundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi í kvöld þar sem rætt var um drög að stefnu.
Lesa meiraÁ fundinn mættu: Harpa Stefánsdóttir, Björn Þorsteinsson, Dóra Ísleifsdóttir, Kristinn Már, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Hjörtur Hjartarson.
Lesa meiraViðstödd: Íris Ellenberger, Kristinn Már, Hjalti Hrafn og Margrét Pétursdóttir.
Lesa meiraHústaka í Hugmyndahúsinu 22. mars 2011 Mætt Íris, Kristinn Már, Hjalti og Júlíus
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi fór fram í Hugmyndahúsinu, Grandagarði 2, kl. 20:00 – 21:30 þann 8. mars 2011. Fundarseta: Björn Þorsteinsson, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Helga Kjartansdóttir.
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. mars síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um stjórnlagaráð.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 16. feb. 2011. Á dagskrá fundar var að hefja vinnu við ný samvinnufélagslög. Fundur hófst kl. 20:00.
Lesa meira