Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Umsögn Öldu var jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum vinnandi fólks, enda er fjöldi vinnustunda á Íslandi mikill og vinnuálag mikið.…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir. Umsögn Öldu er jákvæð, enda bendir margt til þess að stytting vinnuvikunnar geti gagnast vinnandi fólki og fjölskyldum þeirra til að ná betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs, auk þess sem stytting vinnuvikunnar geti haft jákvæð áhrif á menntun barna,…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið. Markmið frumvarpsins er að gera útgáfu ríkisins á þessum ritum aðgengilegri almenningi, enda er um að ræða rit þar sem ríkið og fyrirtæki tilkynna um athafnir sínar. Umsögn Öldu má finna hér að neðan, og upprunalegt skjal sem…

Lesa meira

Umsögn til Alþingis: Kosningaréttur til sveitastjórna í 16 ár

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagafrumvarp, sem miðar að því að lækka aldur þeirra sem hafa kosningarétt til sveitastjórna í 16 ár. Alda lýsir sig samþykka frumvarpinu, enda er markmiðið að gefa fleirum möguleika á að taka þátt í lýðræðinu, og þannig hafa áhrif á samfélagið sitt. Umsögn Öldu má finna hér…

Lesa meira

Umsögn um frumvarp til Alþingis: Lögbann á fjölmiðla

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp, sem, ef samþykkt, gerir það að verkum að sýslumenn geti lengur ekki sett lögbann á fréttaflutning fjölmiðla, heldur verði allar beiðnir um slík lögbönn að fara fyrir dómstóla. Í dag er það þannig að sýslumenn geta sett lögbann á fjölmiðla, án aðkomu dómstóla. Frumvarpið er lagt…

Lesa meira

Umsögn um stjórnskipunarlög

Alda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…

Lesa meira

Upplýsingalögin

Aðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…

Lesa meira