Fundarboð – Lýðræðisvæðum stjórnmálin 14. nóv.

Blásið er til fundar í málefnahópi er stefnir að lýðræðisvæðingu stjórnmálanna og veitir ekki af. Haldnir eru landsfundir stjórnmálaflokka um þessar mundir hvaðan fáar tillögur til alvöru lýðræðis- og sjálfbærniumbóta berast. Almenningur tjaldar á götum úti til þess að ræða saman á jafnræðisgrundvelli um samfélagsmál. Enda tækifærin til þátttöku lítil í lýðræðisríkjum og þátttaka í…

Lesa meira

Fundarboð – Sjálfbært hagkerfi 2. nóv.

Boðað er til fundar miðvikudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. 1. Sjálfbærniþorp – næstu skref (upplýsingar um hugmyndina má finna hér (http://samfelagvesturs.weebly.com/samtenging-foacutelks-og-verkefna.html). Guðni Karl Harðarson leiðir verkefnið innan hópsins.) 2. Græna hagkerfið  (skýrsluna má nálgast á vef Alþingis). Skýrslan er til skoðunar og Alda mun vilja þrýsta á róttækari umbætur. 3.…

Lesa meira

Aukið lýðræði hjá Öldu

Á aðalfundi félagsins þann 15. október s.l. voru samþykktar ýmsar breytingar á lögum Öldu sem miða að því að opna starf félagsins og auka lýðræði. Meðal helstu breytinga má nefna að nú hafa allir félagsmenn atkvæðisrétt á stjórnarfundum. Frá stofnun félagsins hafa allir stjórnarfundir verið opnir og hver sem er haft rétt til að taka…

Lesa meira

Stjórnarfundur á þriðjudaginn

Stjórnarfundur verður, venju samkvæmt, þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Gerðar voru breytingar á lögum félagsins á síðast aðalfundi þannig að nú eru stjórnarfundir ekki aðeins öllum opnir, og öllum frjálst að taka þátt í umræðum heldur hafa allir félagsmenn jafnan atkvæðisrétt á stjórnarfundum. Mörg verkefni liggja fyrir hjá félaginu og óskir…

Lesa meira

Tíu ástæður til að láta ójöfnuð sig varða

New Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…

Lesa meira

Kapítalíska tengslanetið sem stjórnar heiminum

New Scientist greindi nýlega frá rannsókn á tengslum milli stórfyrirtækja. Greind voru tengsl á milli 43.000 fyrirtækja og í ljós kom að hlutfallslega fá fyrirtæki höfðu yfirburðastöðu. Það voru um 147 fyrirtæki sem höfðu yfirburðarstöðu. Í greininni er greint frá 50 efstu fyrirtækjunum af þessum 147. Rannsóknin var framkvæmd af vísindamönnum við Swiss Federal Institute of…

Lesa meira

Occupy London: this is what democracy looks like

Tim Gee heimsótti Occupy London og sagði frá því á bloggsíðum New Internationalist. Eins og víðar heldur fólk borgaraþing og reynir til hins ítrasta að komast að sameiginlegri niðurstöðu um þau málefni sem mótmælendur standa frammi fyrir. Eitt af því sem mótmælin hafa fram að færa eru þessi litlu borgaraþing, sem sýna hvernig alvöru lýðræði…

Lesa meira

Fundargerð – Málefnahópur um sjálfbært hagkerfi 26. okt. 2011

Miðvikudag, 26. október 2011, að Brautarholti 4 (Grasrótarmiðstöð). Fundur settur kl. 20:35. Fundarstjóri var Dóra Ísleifsdóttir. Ritari fundar var Katrín Oddsdóttir. Mættir voru Margrét Pétursdóttir, Anna, Magnús Bjarnarson, Kolbrún Oddsdóttir, Kata Oddsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Guðmundur Ragnar, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Dóra Ísleifsdóttir. Dóra (fundarstýra) kynnir dagskrá. Kynningarhringur:
 Allir kynna sig. Við köllum eftir því hér…

Lesa meira

Taktu þátt

Þig vill félag sem ætlar að fólkið hafi völdin. Þið. Þú. Við (meirihlutinn af okkur samkvæmt kúnstarinnar reglum). Félagið er ekki og ætlar ekki að verða stjórnmálaflokkur. Þess vegna er það (m.a.) kjörið fyrir félagafælna. Þetta er hópefli um mikilvægi þess að vera sérsinna. Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, er til og vill gera raunhæfar…

Lesa meira