Fundargerð 29. mars 2012 Fundur settur rúmlega hálfníu. Grasrótarmiðstöðin iðaði af lífi og greinilegt að það er mikið að gerast í grasrótinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Sólveig Alda sem ritar fundargerð. Guðmundur Ásgeirsson og Þórarinn Einarsson komu uppúr miðjum fundi. Við ræddum um titill á nýjum lögum um samvinnurekstur og…
Lesa meiraStjórnarfundur verður 3. apríl, venju samkvæmt, kl 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Staða verkefna hjá málefnahópum. Stjórnarskrármálið. Grasrótarmiðstöðin. Kosningar hjá Betri Reykjavík. Fjármál félagsins. Önnur mál. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Allir sem vilja vinna minna eru hvattir til að mæta. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus)…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraAlda – sjálfbærnihópur Fundur 21. mars Fundi stýrði: Kristinn Már Ársælsson Mætt voru: Guðni, Stefán, Dóra, Kristinn Már, Hulda Björg, Reinhardt og Birgir Smári. Dagskrá: 1. Stefna Öldu í sjálfbærnimálum 2. Alvöru grænt hagkerfi 3. Sjálfbærniþorp 4. Hönnun 5. Önnur mál 1. Drög að stefnu [fyrir stjórnmálaflokka] í sjálfbærnimálum lögð fyrir fundinn. Tillögurnar verða birtar…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 29. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi vinna við að skrifa lög fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.
Lesa meiraHér er einföld og kröftug hugmynd fyrir 21. aldar velferðarsamfélag: Að allir fái greidda fjárupphæð frá ríkinu sem nægi fyrir grunnframfærslu þeirra. Þessi fjárupphæð yrði borguð út á einstaklingsgrundvelli og ekki á nokkurn hátt skilyrt, hver og einn fengi hana greidda óháð vinnu eða öðrum tekjum. Kostir slíks fyrirkomulags eru margir. Sá fyrsti og augljósasti…
Lesa meiraAlda – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðmundur Ragnar, Seere, Júlíus, Guðni, Ísleifur, Guðmundur Daði Fundarstjóri: Guðmundur Ragnar Ritari: Hjalti Hrafn Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Ísleifur byrjaði á að kynna tillögur Bótar um breytingu á 76. grein stjórnarskrár sem sendar voru á stjórnlagaráð. Hjalti kynnti hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu (unconditional…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu menntakerfisins verður þriðjudaginn 27. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Aðalnámsskrár Lýðræðislegir skólar Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg.…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meira