Á sunnudaginn næsta, 6. febrúar, stendur málefnahópur um Lýðræðislegt hagkerfi fyrir fundi sem fjallar um samvinnurekstur, sögu hans hér á landi og lagaumhverfið, reynslu þeirra sem hafa reynt við co-op á undanförnum árum og hvaða breytingar væru æskilegar. Fundurinn hefst klukkan 16.00 og er í hugmyndahúsi háskólanna að Grandagarði 2. Allir velkomnir!
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. febrúar síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um tillögur að stjórnarskrárbreytingum. Fundi var frestað og mun fram haldið þriðjudaginn 8. febrúar.
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda telur mjög brýnt að stjórnlagaþing verði haldið og að það verði skipað fulltrúum almennings. Undanfarna áratugi hafa menn reynt ýmsar nýjar leiðir til þess að auka lýðræði. Meðal þeirra má nefna persónukjör og borgarþing eins og stjórnlagaþingið er dæmi um. Lýðræðisfélagið fagnar því að hér séu loksins tekin skref í átt að auknu…
Lesa meiraStjórnlagaþingshópurinn hefur lokið við drög að tillögum til stjórnlagaþingsins og verða þau rædd á stjórnarfundi í kvöld (1. febrúar í Hugmyndahúsinu kl. 20:30). Meðal þess sem hópurinn leggur til eru breytingar á kosningum til Alþingis með innleiðingu á persónukjör og slembivali, heimild til að framselja vald frá Alþingi til borgaraþinga, bein kosning ráðherra með forvali,…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu, venju samkvæmt (alltaf stjórnarfundur fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði). Meðal annars verður rætt um Stjórnlagaþingið og tillögur félagsins að breytingum á stjórnarskránni, dagskrá fundarins auglýst hér með. Allir velkomnir eins og alltaf.
Lesa meiraNæsti fundur stjórnlagaþingshóps verður mánudaginn 31. janúar kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu þar sem ræddar verða tillögur til stjórnlagaþingsins frá félaginu. Tillögurnar eru birtar með fréttinni. Fundurinn skilar frá sér tillögum sem teknar verða til umræðu á stjórnarfundi 1. febrúar næstkomandi. Allir velkomnir.
Lesa meiraFundagerð frá stjórnlagaþingshópnum er hélt fund 25. janúar síðastliðinn.
Lesa meiraBjörn Þorsteinsson stýrði fundi, Björn Brynjar Jónsson ritaði fundargerð. Mæting: Björn Þorsteinsson, Geir Guðmundsson, Björn Brynjar Jónsson, Kári Páll Óskarsson, Arnar Sigurðsson, Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Þórarinn Einarsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir og Ingólfur Gíslason.
Lesa meiraFundurinn er haldinn í Hugmyndahúsinu að Grandagarði 2 klukkan 20.30 þriðjudaginn 25. janúar n.k. Á fundinum verða ræddar eftirfarandi tillögur félagsins til stjórnlagaþings:
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi verður fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30 í Hugmyndahúsi háskólanna. Allir velkomnir!!
Lesa meira