Fundargerð – Sjálfbært hagkerfi 6. janúar

Málefnafundur – sjálfbærni og lýðræði Fundur hefst kl. 20:45 og lýkur kl. 22:10 Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson ritaði fundargerð. Mættir: Þórarinn Einarsson, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Sara Sigurbjörns Öldudóttir og Snorri Stefánsson. Efni fundarins: Ragna Benedikta hélt fyrir okkur fyrirlestur unninn meðal annars upp úr efni í kúrsi sem hún kennir við…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnlagaþingshópur 11. janúar

Íris Ellenberger stýrði fundi og ritaði fundargerð. Mætt: Íris, Björn Brynjar, Hjörtur Hjartarson og Kristinn Már 1. Rætt um tillögur Kristins og Írisar til stjórnlagaþings (sjá hér að neðan). Hjörtur lagði til að fækka þingmönnum og láta kjördæmi standa eins og þau eru í dag. Íris og Kristinn útskýrðu að kjördæmum yrði haldið til að…

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Lýðræðisfélagið Alda óskar öllum gleðilegs nýs árs. Félagið tekur til óspilltra málanna strax á þriðjudaginn þegar fyrsti stjórnarfundur ársins verður haldinn. Strax í næstu viku hefjast svo störf málefnahópanna á ný. 

Lesa meira

Ályktun um málefni níumenninganna

Lýðræðisfélagið Alda fordæmir málareksturinn gegn níumenningunum svokölluðu sem ákærðir eru fyrir brot á 100. grein hegningarlaga sem lýtur að „árás á Alþingi“ þannig að „sjálfræði þess hafi verið hætta búin“. Í umræddum mótmælum fór hópur fólks inn um opnar dyr Alþingishússins og upp á þingpalla þar sem lesin var upp yfirlýsing. Tjáningarfrelsið á undir högg…

Lesa meira