Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraÞann 12. febrúar síðastliðinn stóðu Alda, Varða ásamt ASÍ og BSRB fyrir sameiginlegum viðburði um samfélagsbanka. Upptöku af þessum viðburði má finna hér að neðan. Á viðburðinum héldu tveir fyrirlesarar erindi: Lydia Prieg, aðalhagfræðingur bresku hugveitunnar New Economics Foundation, fjallaði um hlutverk samfélagsbanka og veitti greinargóða innsýn í starfsemi slíkra banka í öðrum löndum. Ásgeir…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 466/151. Félagið gerir ýmsar athugasemdir við frumvarpið og leggur áherslu á að stjórnarskrá landsins skuli unnin af almenningi í víðtæku ferli. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraEftirtalin félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. Hinn 24. október sl. höfðu 50 ríki fullgilt samninginn og mun hann því taka gildi í dag, þann 22. janúar 2021. Samningurinn…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:07 þann 19. október 2020. Fundurinn var eingöngu í formi fjarfundar sökum samkomubanns og fjöldatakmarkana vegna yfirstandandi faraldurs kórónuveiru í landinu og um heim allan. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Kristján Gunnarsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, mánudaginn 19. október 2020 kl. 20:00. Fundurinn verður eingöngu á netinu, í gegnum fjarfundarbúnað, vegna faraldurs kórónuveiru sem nú er yfirstandandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Forsætisráðuneytisins umsögn um lagafrumvarp að breytingum að stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 124/2020 í samráðsgátt stjórnvalda. Félagið gerir ýmsar athugasemdir við frumvarpið, leggur til fjölda breytinga, leggur til ýmiss konar viðbætur við stjórnarskrána og leggur áherslu á að stjórnarskrá landsins skuli unnin af almenningi í víðtæku ferli. Frumvarpið má finna…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 20:05 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Júlíus Valdimarsson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Samfélagsbankar Í vinnslu á vegum Öldu er skýrsla um samfélagsbanka og hvað þarf að gera á Íslandi til að samfélagsbanki geti orðið til. Reiknað er…
Lesa meira