Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 16. feb. 2011. Á dagskrá fundar var að hefja vinnu við ný samvinnufélagslög. Fundur hófst kl. 20:00.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um sjálfbært hagkerfi var haldin mánudaginn 14. febrúar s.l. Á dagskrá fundar var að móta ramma fyrir stefnu félagsins í málaflokknum.
Lesa meiraNæsti fundur er boðaður miðvikudagskvöldið 16. febrúar n.k. Við ætlum að hefja fundinn fyrr en venjulega eða klukkan 20.00. Fundarstaður er í Hugmyndahúsi háskólanna. Dagskrá fundar er að setjast yfir samvinnulögin og semja drög að nýjum lögum.
Lesa meiraFundur verður haldinn í málefnahópi um sjálfbært hagkerfi mánudaginn 14. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Hugmyndahúsi Háskólanna að Grandagarði 2. Fyrsta mál á dagskrá er mótun stefnu um sjálfbært hagkerfi. Eins og venjulega eru fundir Lýðræðisfélagsins opnir öllum og allir eru alltaf velkomnir.
Lesa meiraFramhaldsstjórnarfundar frá 1. febrúar 2011. Nú er haldið áfram með umfjöllun um tillögur félagsins til stjórnlagaþings, fjallað um vefsíðu og stöðu í vinnuhópum.
Lesa meiraBragi Halldórsson deildi reynslu sinni með fundarmönnum en hann hefur starfað með hópi sem stofnaður var eftir að Hljómalind, kaffihús og samfélagsmiðstöð, lokaði en þessi hópur vildi stofna og reka starfsmannasamvinnufélag (workers co-op) með flatri samhljóma ákvarðanatöku. Það reyndist hins vegar ekki lagalega hægt. Hann hefur því ágæta þekkingu á lagaumhverfinu hér heima. Á fundinum…
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 3. febrúar 2011 í Hugmyndahúsinu, kl. 20:30.
Lesa meiraÁ sunnudaginn næsta, 6. febrúar, stendur málefnahópur um Lýðræðislegt hagkerfi fyrir fundi sem fjallar um samvinnurekstur, sögu hans hér á landi og lagaumhverfið, reynslu þeirra sem hafa reynt við co-op á undanförnum árum og hvaða breytingar væru æskilegar. Fundurinn hefst klukkan 16.00 og er í hugmyndahúsi háskólanna að Grandagarði 2. Allir velkomnir!
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. febrúar síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um tillögur að stjórnarskrárbreytingum. Fundi var frestað og mun fram haldið þriðjudaginn 8. febrúar.
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda telur mjög brýnt að stjórnlagaþing verði haldið og að það verði skipað fulltrúum almennings. Undanfarna áratugi hafa menn reynt ýmsar nýjar leiðir til þess að auka lýðræði. Meðal þeirra má nefna persónukjör og borgarþing eins og stjórnlagaþingið er dæmi um. Lýðræðisfélagið fagnar því að hér séu loksins tekin skref í átt að auknu…
Lesa meira