Hústaka í Hugmyndahúsinu 22. mars 2011 Mætt Íris, Kristinn Már, Hjalti og Júlíus
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi fór fram í Hugmyndahúsinu, Grandagarði 2, kl. 20:00 – 21:30 þann 8. mars 2011. Fundarseta: Björn Þorsteinsson, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Helga Kjartansdóttir.
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. mars síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um stjórnlagaráð.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 16. feb. 2011. Á dagskrá fundar var að hefja vinnu við ný samvinnufélagslög. Fundur hófst kl. 20:00.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um sjálfbært hagkerfi var haldin mánudaginn 14. febrúar s.l. Á dagskrá fundar var að móta ramma fyrir stefnu félagsins í málaflokknum.
Lesa meiraFramhaldsstjórnarfundar frá 1. febrúar 2011. Nú er haldið áfram með umfjöllun um tillögur félagsins til stjórnlagaþings, fjallað um vefsíðu og stöðu í vinnuhópum.
Lesa meiraBragi Halldórsson deildi reynslu sinni með fundarmönnum en hann hefur starfað með hópi sem stofnaður var eftir að Hljómalind, kaffihús og samfélagsmiðstöð, lokaði en þessi hópur vildi stofna og reka starfsmannasamvinnufélag (workers co-op) með flatri samhljóma ákvarðanatöku. Það reyndist hins vegar ekki lagalega hægt. Hann hefur því ágæta þekkingu á lagaumhverfinu hér heima. Á fundinum…
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 3. febrúar 2011 í Hugmyndahúsinu, kl. 20:30.
Lesa meiraFundargerð stjórnarfundar 1. febrúar síðastliðinn þar sem meðal annars var rætt um tillögur að stjórnarskrárbreytingum. Fundi var frestað og mun fram haldið þriðjudaginn 8. febrúar.
Lesa meiraFundagerð frá stjórnlagaþingshópnum er hélt fund 25. janúar síðastliðinn.
Lesa meira