Stjórnarfundur verður haldinn, venju samkvæmt, miðvikudaginn 7. maí kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Starf undanfarinna vikna Starfið framundan Önnur mál
Lesa meiraMætt voru Hulda Björg, Andrea, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D. Sjálfbærnihópur – Þarf að finna fólk til að vera í forsvari fyrir þann hóp. Borgarbýli talaði við okkur. Gengur vel hjá þeim en eru að leita að tillögum að heppilegu rekstrarformi og horfa þá til samvinnuformsins. Ræddum um Edengarða. Lýðræðisvæðing…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 5. Mars 2014 Mætt voru: Brynja, Þórey Mjallhvít, Sigurður, Guðmundur, Hulda, Júlíus og Hjalti Hrafn Ritari: Hjalti Hrafn Fundur settur kl 20:05 Farið var yfir starf málefnahópa. Eini hópurinn sem hittist í febrúar var hópur um skilyrðislausa grunnframfærslu. Hópurinn er með plön um að…
Lesa meiraMætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…
Lesa meiraStjórnarfundur var haldinn þann 8. janúar 2014. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn (er stýrði fundi), Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Sólveig Alda og Kristinn Már (er ritaði fundargerð) 1. Verkefni á döfinni Haldinn verður fundur í sjálfbærnihóp í næstu viku en þar er nokkur vinna hafinn og góður andi í hópnum. Unnið verður áfram með…
Lesa meiraÁrið 2013 var þriðja heila starfsár félagsins og viðburðaríkt líkt og fyrri ár. Félagið sendi frá sér í fyrsta sinn ályktun vegna málefna hælisleitenda og flóttafólks í kjölfar opinnar umræðu. Alda tók þátt í fjölmörgum opnum fundum og var meðal skipuleggjenda að Grænu göngunni þann 1. maí. Samþykkt var stefna í umhverfismálum og tillögur að…
Lesa meiraMætt voru Birna Sigrún Hallsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tilgangur og aðalmarkmið fundar var að stilla upp í veturinn, setja áherslur og búa til framkvæmdaplan. Umræður fóru um víðan völl. Mikið rætt um Drekasvæðið og löngun fundarmanna til að Ísland færi ekki í olíuvinnslu og…
Lesa meiraStjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…
Lesa meiraFundur haldinn 30. október 2013 að Barónstíg 3. Mættir: Kristinn Már, Hulda Björg, Björn Leví og Kjartan. Dagskrá. 1. Rafnræn þjóðaratkvæðagreiðsla Björn Leví kynnti stöðuna á verkefni sem hann og aðrir eiga frumkvæði að og miðar að því að sýna fram á að gerlegt og ódýrt sé að halda rafrænar atkvæðagreiðslur. Þegar hefur verið settur…
Lesa meiraFundargerð – skipulagsfundur um starfið í vetur 16. okt 2013 Fundur settur í nýju húsnæði. Múltíkúltí á Barónsstíg 3 hefur tekið okkur opnum örmum og þar eigum við fundaraðstöðu alla miðvikudaga. Mætt á fund Björn Leví, Andrea Ólafsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Ásta Hafberg, Þórunn Eymundardóttir, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D.…
Lesa meira