Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. ·       Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins ·       Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði ·      …

Lesa meira

Fundargerð: Hópur um nýtt hagkerfi 20. febrúar

Fundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…

Lesa meira

Fundargerð – Málefni hælisleitenda 13. Feb 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni hælisleitenda Miðvikudagur 13. febrúar 2013 Fundur var settur kl 20:10 Mætt voru: Hjalti, Ali, Eze, Ozaze, Kristinn Már, Josef, Hulda, Jórunn, Gazem, Matti, Navid, Jason, Samuel, Dagný, Idafe, Martin, Ali, Tony, Evelyn, Kwad, Okuru Fundarstjóri og ritari var Hjalti Hrafn. Í upphafi fundar…

Lesa meira

Fundargerð: Þjóðfundur

Fundur um þjóðfund haldinn þann 5.2.13. í Grasrótarmiðstöðinni Hugmyndir voru ræddar um að halda nýjan þjóðfund, tilgang slíks fundar og markmið. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði m.a. með því að samborgarar hittast á jafningjagrundvelli til þess að ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu og djúprar hlustunar af…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 6. feb.

Fundur settur kl. 20.10 Mættir Dóra Ísleifs sem stýrir fundi, Kristinn Már, Sólveig Alda sem ritar fundargerð, Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn og Navid. 1. Málefni innflytjenda og flóttafólks og hælisleitenda. Hjalti fór yfir. Unnið hefur verið að drögum að ályktun um málefni flóttafólks en ástandið í þeim málum er vægast sagt hrikalegt og…

Lesa meira

Fundargerð – sjálfbærnihópur 30. janúar

Fundur var settur kl. 20:00 Mættir: Ásta, Árný, Nína, Hulda, Guðni, Þórarinn, Ollý, Dóra, Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Hrafn Hafþórsson Fundinn ritaði: Dóra Ísleifsdóttir   Dagskrá fundar: 1. Þátttaka Öldu í Grænum þemadögum. Nína og Árný, f.h. nemendafélags Umhverfis- og auðlindafræði, HÍ kynntu þemadagana fyrir fundargestum. Og lýsa eftir þátttakendum. Áhugasamir geta haft samband við Nínu Maríu…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Ágústa Stefánsdóttir, Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hólmfríður Þórisdóttir og Karl Jóhann Garðarsson. Fundarstjóri: Karl Jóhann Fundargerð ritaði: Birgir Smári Hjalti byrjaði á því að kynna starf hópsins hingað til. Lesin var upp tillaga að stefnu og hún síðan rædd í kjölfarið. Samþykkt var að vinna skjalið…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 15. janúar

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 9. janúar 2013

Fundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…

Lesa meira