Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 11. september 2012

Fundargerð Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi 11. september 2012 Fundur var settur kl 20:00 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Kolbrún (skóla- og frístundasvið), Kristín (leikskólastjóri á Garðaborg) Fundargerð ritaði: Hjalti Hrafn Hafþórsson Í sumar héldu fulltrúar Öldu fyrirlestur um lýðræðislegt menntakerfi á starfsdegi leikskólastjóra. Kolbrún og Kristín komu til að ræða áframhaldandi vinnu…

Lesa meira

Fundur – lýðræðislegt menntakerfi – 11. sept

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…

Lesa meira

Málefnahópur um alvöru lýðræði, fundargerð 20. ágúst

Fundur í málefnahóp um lýðræði á sviði stjórnmála/málefnahóp um alvöru lýðræði, Grasrótarmiðstöðinni 20. ágúst kl. 20:00. Mættir voru Kristinn Már Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson (sem stýrði fundi), Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð), Björn Leví Gunnarsson og Júlíus Valdimarsson. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum, kynning og fundir. Kristinn Már greindi frá stöðu mála. Höfum þegar fundað…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira

Stjórnarfundur 5.6.2012 – fundargerð

Stjórnarfundur í Öldu – 5. júní 2012 Fundur var settur 20:40. Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðni Karl, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Júlíus Valdimarsson, Stefán Vignir, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð) og enskur mannfræðinemi. 1.Yfirlit yfir starf í hópum: Hagkerfishópur: Haldinn var fundur nýlega þar sem unnið var að þingsályktunartillögu sem varðar lög…

Lesa meira

Stjórnmálahópur – 22.5.2012

Fundargerð stjórnmálahóps, 22. maí 2012. Mættir voru: Björn (stýrði fundi), Kristinn Már (ritaði fundargerð), Hjalti Hrafn, Guðmundur D. og enskur mannfræðinemi. 1. Uppskera. Rætt um verkefnin sem hópurinn hefur unnið að undanförnu. Tvö megin verkefni sem voru birt á alda.is nýlega. Skipulag stjórnmálaflokks. Ítarlegar tillögur voru unnar í hópnum að því hvernig stjórnmálaflokkar í anda…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnarfundur 1. maí

Stjórnarfundur í Öldu. 1. maí 2012. Mættir voru: Halla Margrét, Hulda björg, Sólveig alda (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn, Kristinn Már (er stýrði fundi), Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Þórður Björn, Júlíus Valdimarsson og Páll Heiðar. 1. Stytting vinnudags Allt að gerast. Stefna félagsins verður send á verkalýðsfélög í pósti í þessari…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnmálin 24. apríl

Fundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…

Lesa meira

Fundargerð: Sjálfbærni 26. apríl

Fundur var haldinn í sjálfbærnihóp þann 26. apríl síðastliðinn. Á fundinn mættu Halldóra Ísleifsdóttir og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Farið var yfir stefnuskjal sem Alda vinnur fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni. Tekin voru út nokkur atriði sem þóttu of sértæk og/eða ættu betur heima undir öðrum stefnuflokkum. Kristinn mun vinna að greinargerð og verður…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi 27. mars

Fundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…

Lesa meira