Fundur verður haldinn í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi næstkomandi sunnudag, 22. maí, klukkan 15.00. Fundurinn er haldinn í Hugmyndahúsinu. Fundarefni er undirbúningur fyrir málþing um lýðræðisleg fyrirtæki.
Lesa meiraMeginhugsjónir Lýðræðisfélagsins Öldu eru tvær: lýðræði og sjálfbærni. Markmið Lýðræðisfélagsins Öldu er að lýðræðið nái til allra sviða þjóðfélagsins. Þar er svið efnahagslífsins engin undantekning. Raunar sýna fordæmin að það er ekki síst á því sviði sem lýðræðisumbóta er þörf.
Lesa meiraFundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi í kvöld þar sem rætt var um drög að stefnu.
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi fór fram í Hugmyndahúsinu, Grandagarði 2, kl. 20:00 – 21:30 þann 8. mars 2011. Fundarseta: Björn Þorsteinsson, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Helga Kjartansdóttir.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 16. feb. 2011. Á dagskrá fundar var að hefja vinnu við ný samvinnufélagslög. Fundur hófst kl. 20:00.
Lesa meiraBragi Halldórsson deildi reynslu sinni með fundarmönnum en hann hefur starfað með hópi sem stofnaður var eftir að Hljómalind, kaffihús og samfélagsmiðstöð, lokaði en þessi hópur vildi stofna og reka starfsmannasamvinnufélag (workers co-op) með flatri samhljóma ákvarðanatöku. Það reyndist hins vegar ekki lagalega hægt. Hann hefur því ágæta þekkingu á lagaumhverfinu hér heima. Á fundinum…
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 3. febrúar 2011 í Hugmyndahúsinu, kl. 20:30.
Lesa meiraBjörn Þorsteinsson stýrði fundi, Björn Brynjar Jónsson ritaði fundargerð. Mæting: Björn Þorsteinsson, Geir Guðmundsson, Björn Brynjar Jónsson, Kári Páll Óskarsson, Arnar Sigurðsson, Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Þórarinn Einarsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir og Ingólfur Gíslason.
Lesa meiraMálefnahópur um sjálfbært hagkerfi hefur árið með fundi í kvöld 6. janúar í Hugmyndahúsi Háskólanna, kl. 20.30. Ragna Benedikta Garðarsdóttir mun hafa framsögu á fundinum og tala um sálfræði efnahags og neyslu. Allir velkomnir.
Lesa meiraFundargerð frá fundi málefnahóps um sjálfbært hagkerfi sem haldinn var 9. desember síðastliðinn.
Lesa meira