Fundargerð – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 10. september

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu 10. september Mæting: Gunnar Freyr, Hjalti, Ragnar, Hulda, Halldóra, Júlíus Ritari: Hjalti Fundur settur kl 20:10 Rætt var um þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem að Halldóra ætlar að leggja fram fyrir Pírata. Farið var yfir drög að tillögunnu og rætt um breytingar, framsetningu…

Lesa meira

Fundargerð 4. júní 2014

Stjórnarfundur var haldinn 4. júní 2014. Mættir voru: Hjalti Hrafn, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Kristinn Már, Júlíus Valdimarsson og Hulda Björg. 1. Starf málefnahópa. Kristinn Már var með erindi á opnum fundi í Garði um lýðræði að beiðni tveggja framboða, N og Z lista. Fundurinn var vel sóttur. Mikill áhugi er…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. febrúar 2014

Mætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…

Lesa meira

Annáll 2013

Árið 2013 var þriðja heila starfsár félagsins og viðburðaríkt líkt og fyrri ár. Félagið sendi frá sér í fyrsta sinn ályktun vegna málefna hælisleitenda og flóttafólks í kjölfar opinnar umræðu. Alda tók þátt í fjölmörgum opnum fundum og var meðal skipuleggjenda að Grænu göngunni þann 1. maí. Samþykkt var stefna í umhverfismálum og tillögur að…

Lesa meira

Fundargerð – Sjálfbærnihópur 16. nóv. 2013

Mætt voru Birna Sigrún Hallsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tilgangur og aðalmarkmið fundar var að stilla upp í veturinn, setja áherslur og búa til framkvæmdaplan. Umræður fóru um víðan völl. Mikið rætt um Drekasvæðið og löngun fundarmanna til að Ísland færi ekki í olíuvinnslu og…

Lesa meira