Málefnahópur um alvöru lýðræði, fundargerð 20. ágúst

Fundur í málefnahóp um lýðræði á sviði stjórnmála/málefnahóp um alvöru lýðræði, Grasrótarmiðstöðinni 20. ágúst kl. 20:00. Mættir voru Kristinn Már Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson (sem stýrði fundi), Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð), Björn Leví Gunnarsson og Júlíus Valdimarsson. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum, kynning og fundir. Kristinn Már greindi frá stöðu mála. Höfum þegar fundað…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnarfundur 1. maí

Stjórnarfundur í Öldu. 1. maí 2012. Mættir voru: Halla Margrét, Hulda björg, Sólveig alda (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn, Kristinn Már (er stýrði fundi), Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Þórður Björn, Júlíus Valdimarsson og Páll Heiðar. 1. Stytting vinnudags Allt að gerast. Stefna félagsins verður send á verkalýðsfélög í pósti í þessari…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 3. apríl 2012

Stjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi (13.03)

Mættir: Hjalti Hrafn, Helga Kjartans, Guðni Karl, Guðmundur D., sem stýrði fundi, Hulda Björg, Stefán Jónsson, Reinhard Hennig og Sólveig Alda, sem ritaði fundargerð. Fundur settur 20.40 Dagskrá fundar var að vinna áfram að nýjum lögum um starfsmannasamvinnufélög/lýðræðisleg fyrirtæki eða Co-Op´s.  Sólveig og Hjalti áttu fund með þinghóp Hreyfingarinnar fyrir stuttu en þinghópurinn hefur lýst…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 6. mars 2012

Stjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…

Lesa meira

Fundagerð – lýðræðislegt hagkerfi 26. feb.

Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 7. febrúar s.l.

Fundur settur kl. 20:30. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Valgerður Pálmadóttir og Helga Kjartansdóttir. Fundarefni: Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Drög lýðræðislegs stjórnmálaflokks Málefnahópar – staða Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál 1. Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Fyrir lágu drög að yfirlýsingu frá…

Lesa meira

Fundargerð – Stytting vinnudags 12.12.

Fundur settur kl. 20:40 þann 12. desember 2011 í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er skrifaði fundargerð) og Birgir Smári Ársælsson. 1. Rætt um framkomnar röksemdir (í greinum) fyrir styttingu vinnudags, þær sem varða að fjölga starfsfólki í vinnu, þrátt fyrir styttinguna. Helsti galli þeirra er að þær byggja á hagvexti. Rætt um að…

Lesa meira