Fundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…
Lesa meiraAlda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30 Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir. Önnur mál Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meiraÞriðjudaginn 20. mars er fyrsti fundur í málefnahópi um skilyrðislausa grunnframfærslu sem nýlega var stofnaður. Allir velkomnir. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 og hefst kl. 20:30.
Lesa meiraFundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmála Grasrótarmiðstöðinni 28. febrúar 2012 kl. 20. Mætt voru Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðni Karl, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Ingi, Guðmundur Ásgeirsson og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Real Democracy User Guide. Rætt um fjáröflun til verkefnisins með liðstyrk Eva Joly Foundation. Samþykkt að byrja á verkefninu strax…
Lesa meiraUmhverfis- og samgöngunefnd hefur óskað eftir umsögn frá Öldu um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 258. mál. Málið verður rætt á fundi málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna næstkomandi þriðjudag. Alda hafði áður sent umsögn vorið 2011 vegna frumvarps um breytingar á sömu lögum sem þá voru í bígerð. Grein um breytingar á sveitarstjórnarlögum…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Nýlega lauk hópurinn við tillögur að lýðræðislegum stjórnmálaflokki sem hafa verið í kynningu og munu verða kynnt nánar á næstu vikum. Fjölmörg önnur verkefni liggja fyrir hjá hópnum sem verða rædd á fundinum. Allir fundir hjá…
Lesa meira