Kapítal og jarðlýðræði

Erindi á stofnfundi Lýðræðisfélagsins Öldu 20. nóvember 2010 Mig langar til að byrja þetta erindi á tilvitnun í viðtal við frönsku heimspekingana Gilles Deleuze og Feliz Guattari, en saman skrifuðu þessir hugsuðir tvær bækur um kapítalisma. Í viðtalinu er Deleuze beðinn um að útlista hvers vegna hann segir að kapítalisminn sé brjáluð hugmynd og ef…

Lesa meira

Alda í útvarpinu

Lýðræðisfélagið Alda hefur fengið nokkra umfjöllun að undanförnu og má hlusta á nokkur útvarpsviðtöl hér að neðan. [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7363595″] Kristinn Már Ársælsson á Rás 1 22. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367318″] Alda í Víðsjá 19. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367489″] Sigríður Guðmarsdóttir…

Lesa meira

Lýðræði

Krafan um breytingar er hávær og birtist okkur með margvíslegum hætti. Fjöldamótmæli á Austurvelli, eggjakast og tunnusláttur, innan við 10% treysta Alþingi, fjöldi nýrra stjórnmálaflokka skýtur upp kollinum, Jón Gnarr er borgarstjórinn í Reykjavík (grínlaust), rannsóknarskýrslan, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnlagaþingið og svo mætti lengi telja. Segja má að þetta ástand komi engum á óvart í ljósi…

Lesa meira

Lýðræði í verki á öllum sviðum

Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vestur­lönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni, hafa æ fleiri fundið sig knúin til að spyrja sig sjálf og aðra um réttmæti þessarar almennu skoðunar – ekki…

Lesa meira

Stofnfundurinn

Stofnfundur Lýðræðisfélagsins Öldu fór fram í Hugmyndahúsinu þann 20. nóvember kl. 16. Fundurinn var vel sóttur og góður andi á fundinum. Björn Þorsteinsson stýrði fundinum og hóf hann með því að lýsa stuttlega aðdraganda hans og lesa upp grunnstefnumið félagsins. Að því loknu ræddi Kristinn Már Ársælsson um félagið og raunhæfar hugmyndir. Ræddi hann mikilvægi…

Lesa meira

ALDA

Lýðræðisfélagið Alda verður formlega stofnað laugardaginn 20. nóvember 2010 í Hugmyndahúsinu Grandagarði 2. og hefst kl. 16.00. Félagið hefur það að markmiði að ræða og kynna raunhæfar hugmyndir að breytingum á samfélagsgerðinni sem varða aukið lýðræði og sjálfbærni. Á stofnfundinum mun Kristinn Már Ársælsson kynna nokkrar hugmyndir að raunhæfum möguleikum á því að auka lýðræði…

Lesa meira