Umsögn Öldu um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir. Umsögn Öldu er jákvæð, enda bendir margt til þess að stytting vinnuvikunnar geti gagnast vinnandi fólki og fjölskyldum þeirra til að ná betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs, auk þess sem stytting vinnuvikunnar geti haft jákvæð áhrif á menntun barna,…

Lesa meira

Alda óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Starfið felst í að kynna starfsemi og sjónarmið félagsins á opinberum vettvangi. Meðal verkefna eru t.a.m. að skrifa umsagnir um þingmál, skrifa greinar í blöð og hafa samskipti við fjölmiðla. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla þekkingu á stjórnmálum og lýðræðismálum. Umsækjendur þurfa að…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið. Markmið frumvarpsins er að gera útgáfu ríkisins á þessum ritum aðgengilegri almenningi, enda er um að ræða rit þar sem ríkið og fyrirtæki tilkynna um athafnir sínar. Umsögn Öldu má finna hér að neðan, og upprunalegt skjal sem…

Lesa meira

Umsögn til Alþingis: Kosningaréttur til sveitastjórna í 16 ár

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagafrumvarp, sem miðar að því að lækka aldur þeirra sem hafa kosningarétt til sveitastjórna í 16 ár. Alda lýsir sig samþykka frumvarpinu, enda er markmiðið að gefa fleirum möguleika á að taka þátt í lýðræðinu, og þannig hafa áhrif á samfélagið sitt. Umsögn Öldu má finna hér…

Lesa meira

Umsögn um frumvarp til Alþingis: Lögbann á fjölmiðla

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp, sem, ef samþykkt, gerir það að verkum að sýslumenn geti lengur ekki sett lögbann á fréttaflutning fjölmiðla, heldur verði allar beiðnir um slík lögbönn að fara fyrir dómstóla. Í dag er það þannig að sýslumenn geta sett lögbann á fjölmiðla, án aðkomu dómstóla. Frumvarpið er lagt…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 30. nóvember 2017

Fundur settur á Stofunni kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Björn Reynir Halldórsson, Kristinn Már Ársælsson og Bergljót Gunnlaugsdóttir. 1) Starfsmannamál a) Stakt verkefni sem þarf að leysa Guðmundur leggur til að fá íslenskan vef Öldu (www.alda.is) þýddan yfir á ensku (en.alda.is), en eingöngu mikilvægar undirsíður (þá einkum…

Lesa meira