Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr. Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr. Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 13. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli er…
Lesa meiraNýverið var tilkynnt um stofnun Framtíðarnefndar á vegum Alþingis. Nefndin á að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir sem geta orðið í kjölfar þróunar nýrrar tækni sem og vegna hlýnunar jarðar, en einnig hvernig megi bregðast við þessum ógnum og tækifærum. Alda sendi nefndinni erindi þar sem lögð er áhersla á að efla lýðræðið, nýta…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl 20.00. Fundurinn verður haldinn á Stofunni, Vesturgötu 3. Á dagskránni verður: 1) Staða á þýðingu á vefsíðu félagsins 2) Starfsmannamál 3) Hugmyndir um verkefni sumarsins og haustsins 4) Samstarf við önnur samtök 5) Önnur mál Allir velkomnir!
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir. Umsögn Öldu er jákvæð, enda bendir margt til þess að stytting vinnuvikunnar geti gagnast vinnandi fólki og fjölskyldum þeirra til að ná betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs, auk þess sem stytting vinnuvikunnar geti haft jákvæð áhrif á menntun barna,…
Lesa meiraAlda, félag um sjálfbærni og lýðræði, óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Starfið felst í að kynna starfsemi og sjónarmið félagsins á opinberum vettvangi. Meðal verkefna eru t.a.m. að skrifa umsagnir um þingmál, skrifa greinar í blöð og hafa samskipti við fjölmiðla. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla þekkingu á stjórnmálum og lýðræðismálum. Umsækjendur þurfa að…
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis. Markmiðið með frumvarpinu er að gera þeim ríkisborgum Íslands sem búa langdvölum erlendis að kjósa til Alþingis — verði frumvarpið að lögum muni þeir eingöngu þurfa að skrá sig á kjörskrá einu sinni, til að geta kosið, en þurfi ekki…
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið. Markmið frumvarpsins er að gera útgáfu ríkisins á þessum ritum aðgengilegri almenningi, enda er um að ræða rit þar sem ríkið og fyrirtæki tilkynna um athafnir sínar. Umsögn Öldu má finna hér að neðan, og upprunalegt skjal sem…
Lesa meiraFrumvarp um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir hefur verið lagt fram á Alþingi, nú í þriðja sinn. Það er þingflokkur Pírata sem leggur frumvarpið fram. Í athugasemdum með frumvarpinu er enn og aftur minnt þá staðreynd, að á Íslandi er mjög mikið unnið: Á Íslandi er meðalfjöldi vinnustunda um 1880 stundir á ári á hvern…
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagafrumvarp, sem miðar að því að lækka aldur þeirra sem hafa kosningarétt til sveitastjórna í 16 ár. Alda lýsir sig samþykka frumvarpinu, enda er markmiðið að gefa fleirum möguleika á að taka þátt í lýðræðinu, og þannig hafa áhrif á samfélagið sitt. Umsögn Öldu má finna hér…
Lesa meira