Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 13. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli er…
Lesa meiraFundur settur á Stofunni kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Björn Reynir Halldórsson, Kristinn Már Ársælsson og Bergljót Gunnlaugsdóttir. 1) Starfsmannamál a) Stakt verkefni sem þarf að leysa Guðmundur leggur til að fá íslenskan vef Öldu (www.alda.is) þýddan yfir á ensku (en.alda.is), en eingöngu mikilvægar undirsíður (þá einkum…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:00 í stjórn Öldu Mætt voru: Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Bergljót Tul Gunnlaugsdóttir 1. Slembival Slembivaldir voru tveir stjórnarmenn í Öldu, og þrír enn til vara ef hinir skyldu ekki geta verið með í stjórninni. Guðmundur og…
Lesa meiraFundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli 1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum 2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…
Lesa meiraMættir: Björn Reynir Halldórsson, Guðmundur Daði Haraldsson*, Kristinn Ársælsson* Fundur settur kl. 20:15 þann 21. júní 2017 Fjáröflun : Guðmundur: Heyrði í Pírötum, sem vilja stofna lýðræðis „Think-Tank“. Ætlar að heyra hverjar hugmyndir þeirra eru en einnig hvaðan Alda fær styrki. Píratar annars almennt jákvæðir. Guðmundur ræðir við enn frekar varðandi ábendingar um sjóði. Rætt…
Lesa meiraStjórnarfundur Öldunnar 6. apríl 2017 settur kl. 20:20. Mættir: Björn Reynir, Ásta Hafberg, Guðmundur 1. Rætt var um að leita fjármagns til að hafa starfsmann í vinnu, og fjárrmögnunin yrði með frjálsum framlögum. Guðmundur leggur málið fram formlega. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað og allir hafa sýnt þessu áhuga. Rætt var um að…
Lesa meiraUmræður um nýstofnað afl I can change Europe; Call to action: Occupy Europe, húsnæðismál og umræður um verkaskiptingu milli stjórnarfólks.
Lesa meiraFyrsti stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 21.00 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Á dagskránni verður: 1) Húsnæðismál 2) Málefnahópar og almenn starfsemi félagsins 3) Samstarf við Occupy Europe hreyfinguna. 4) Önnur mál. Allir velkomnir!
Lesa meiraAðalfundur Öldu var haldinn þann 4. janúar 2017 á Stofunni í Reykjavík. Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem kjörin var ný stjórn. Mætt voru: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Björn Reynir Halldórsson, Júlíus Valdimarsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Jórunn Edda Helgadóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson Kosning fundarstjóra Gústav var kosinn fundarstjóri og sá einnig um ritun fundar.…
Lesa meira