Fundargerð: Sjálfbærni 28. nóvember

Fundur í málefnahópi um sjálfbærni, mánudaginn 28. nóvember 2011. Mættir voru: Hulda Björg Sigurðardóttir, Björn Brynjuson og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Sjálfbærniþorp. Næstu skref. Verið er að vinna í að vinna umsóknartexta. Rætt var um að álíka verkefni hafa verið framkvæmd víða um heim. Rætt svolítið um Cittaslow í því sambandi. Ákveðið að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið – 29. nóvember 2011

Fundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið Fundur settur kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Fundinn sátu: Hulda Björg, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Pétur, Björn Brynjuson, Mortin Lange og Birna Guðmundsdóttir. Fundarstjóri var Hjalti Hrafn og ritari Helga Fundarskrá: 1. Verkefni vetrarins. 2. Önnur málefni 1. Fyrstu verkefni vetrarins voru ákvörðuð og rædd. Verkefnunum var síðan…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundargerð í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þar sem rætt var um skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks. Mættir Margrét Pétursdóttir, Helga Kjartansdóttir (sem stýrði fundi), Guðmundur Haraldsson, Björn Þorsteinsson, Haraldur Ægisson, Hjalti Hrafn, Morten Lange og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks Kynning á tillögum um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks. Guðmundur D. kynnti drögin…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnmálin 14. nóvember

Lýðræðisvæðum stjórnmálin, fundur í Brautarholti. Mætt voru: Haraldur, Einar Ólafsson, Hulda Björg, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Valur Antonsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn sem stýrði fundi, Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már sem ritaði fundargerð. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur Alda ætlar að teikna upp lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Getum lært mikið af því hvernig Alda er byggð upp. Mikilvægt…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 1. nóv. 2011

Stjórnarfundur í Öldu þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Júlíus Valdimarsson, Sigrún Birgisdóttir, Guðni Karl Harðarson, Dóra Ísleifsdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Magnús Bjarnarson, Þórarinn Einarsson. Júlíus stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Kynning á nýrri stjórn og lagabreytingum…

Lesa meira

Fundargerð – Málefnahópur um sjálfbært hagkerfi 26. okt. 2011

Miðvikudag, 26. október 2011, að Brautarholti 4 (Grasrótarmiðstöð). Fundur settur kl. 20:35. Fundarstjóri var Dóra Ísleifsdóttir. Ritari fundar var Katrín Oddsdóttir. Mættir voru Margrét Pétursdóttir, Anna, Magnús Bjarnarson, Kolbrún Oddsdóttir, Kata Oddsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Guðmundur Ragnar, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Dóra Ísleifsdóttir. Dóra (fundarstýra) kynnir dagskrá. Kynningarhringur:
 Allir kynna sig. Við köllum eftir því hér…

Lesa meira

Fundargerð – Aðalfundur 15. okt. 2011

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 15/10/2011 Fundur var settur kl 13:00. Björn Þorsteinsson bauð fólk velkomið og lagði til að Kristinn Már tæki við fundarstjórn, það var samþykkt. Ritari fundarins var Hjalti Hrafn. Kristinn kynnti dagskrá fundarins. Fyrsti liður var skýrsla stjórnar, Sólveig Alda kynnti skýrsluna sem var almennt vel tekið. Annar liður var framlagning reikninga. Kristinn…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 4. okt. 2011

Stjórnarfundur 4. okt. 2011 Fundur settur kl. 20.30. Fundarstjóri var Helga Kjartansdóttir. Mættir voru Valgerður Pálmadóttir, Dóra Ísleifsdóttir, Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Þórarinn Einarsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Guðni Karl Harðarson, Kristinn Már Ársælsson og Birgir Smári Ársælsson er ritaði fundargerð. Fyrsta mál á dagskrá varðar Aðalfund og lagabreytingatillögur. Kristinn…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 22. sept.

Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…

Lesa meira