Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni flóttafólks Miðvikudagur 23. Janúar 2013 Fundur var settur kl 20:00 Mætt voru: Hjalti Hrafn, Gunnar, Navi, Jason, Sóveig Alda, Samuel, Dagný, Aze, Oses, Okoro, Hope, Kwaku Hjalti var kjörinn ritari og fundarstjóri. Í upphafi fundar kynntu allir sig og sumir hælisleitendur sem voru…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…
Lesa meiraÁrið 2012 var viðburðarríkt hjá Öldu. Félagið veitti fjölda umsagna um þingmál, þar á meðal um þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO. Sendi frá sér tillögur, m.a. um lýðræðisleg fyrirtæki sem nú liggur fyrir Alþingi. Einn af hápunktum ársins var ráðstefna um lýðræði þar sem á vegum félagsins komu þær Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NY og Donata Secondo, starfsmaður The…
Lesa meira1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um alvöru lýðræði 19. nóv. 2012 kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 Mætt: Guðmundur D., Guðni Karl, Hulda Björg, Einar Gunnarsson, Kristinn Már (fundarstjóri), Björn (fundarritari), Birgir Smári, Þórarinn Allir fundarmenn kynntu sig örstutt. Kristinn Már útskýrði fundavenjur Öldu fyrir nýjum félagsmönnum. 1. Aðgerðahópar málefnahóps a. Real Democracy Now! Vefsíða þar sem…
Lesa meiraMætt voru: Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (er stjórnaði fundi), Anna Rún Tryggvadóttir og Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð). Fundur hófst kl. 20:15. 1. Stytting vinnutíma: a) Spurning hvað eigi að gera varðandi stéttarfélögin úti á landi. Stungið upp á því að halda fundi í gegnum Skype; Guðmundur fer…
Lesa meiraFundur var settur kl 20:36 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Ingimar Waage og Ármann Halldórsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Ársælsson Fundarsetningu var frestað um stund því nokkrir nemar í arkítekt gáfu sig á tal við okkur um efnahagsástandið á Íslandi. Fundurinn hófst á smá umræðu um nýliðna menntakviku og því næst kynnti Hjalti starfið…
Lesa meiraOpinn fundur um starfið í vetur. Mættir voru. Guðmundur D. Haraldsson, Ásta Hafberg, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sólveig Alda Tryggvadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sibeso Sveinsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már (sem ritaði fundargerð). Farið var yfir hugmyndir að verkefnum sem hafa verið í vinnslu eða á teikniborðinu. Rædd var sú hugmynd um að málefnahóparnir þrír, um…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…
Lesa meiraNý stjórn var kosin fyrir árið 2011 -2012. Stjórnina skipuðu Björn Þorsteinsson, Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson, Magnús Björn Ólafsson og Sigrún Birgisdóttir. Fimm stjórnarmenn sátu áfram og fjórir nýir bættust við. Á síðasta aðalfundi var lögum félagsins breytt. Nafni félagsins var formlega breytt…
Lesa meira