Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30   Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi, 16. apríl

Fundur var settur kl. 20:30 Fundarstjóri var Hjalti Hrafn Hafþórsson og Birgir Smári Ársælsson var ritari. Aðrir sem mættu voru Valgerður Pálsdóttir, Gunnlaugur Helgi Ársælsson, Steindór, Sigrún og Jón Þór. Farið var yfir efni síðustu funda og ætlun hópsins að skila áliti á lýðræði innan nýju aðalnámskánnar til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Upp úr því hófust…

Lesa meira

Fundur um styttingu vinnudags – fundargerð

Fundur um styttingu vinnudags, haldinn þann 2. apríl 2012. Fundur byrjaði kl. 20:30. Mættir voru Kristinn M. Ársælsson, Júlíus K. Valdimarsson og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). Umræðuefnið var hvernig ætti að standa að kynningu á hugmyndum Öldu um styttingu vinnudags. Ákveðið var að senda greinargerðina sem Guðmundur hefur samið, ásamt ályktun félagsins, til…

Lesa meira

Fundargerð – Skilyrðislaus grunnframfærsla 11. apríl 2012

Alda Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Júlíus Valdimarsson, Arndís, Einar, Gauti Arnþórsson, Jón Lárusson Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni 11. Apríl 2012 Fundargerð ritaði Hjalti Hrafn Fundurinn hófst á því að menn kynntu sig. Síðan hófust umræður um skilyrðislausa grunnframfærslu sem stóðu í góða stund. Jón sagði frá sinni sýn…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 3. apríl 2012

Stjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…

Lesa meira

Fundargerð – sjálfbærnihópur, 21. mars

Alda – sjálfbærnihópur Fundur 21. mars Fundi stýrði: Kristinn Már Ársælsson Mætt voru: Guðni, Stefán, Dóra, Kristinn Már, Hulda Björg, Reinhardt og Birgir Smári. Dagskrá: 1. Stefna Öldu í sjálfbærnimálum 2. Alvöru grænt hagkerfi 3. Sjálfbærniþorp 4. Hönnun 5. Önnur mál 1. Drög að stefnu [fyrir stjórnmálaflokka] í sjálfbærnimálum lögð fyrir fundinn. Tillögurnar verða birtar…

Lesa meira

Fundargerð – skilyrðislaus grunnframfærsla 20. mars

Alda – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðmundur Ragnar, Seere, Júlíus, Guðni, Ísleifur, Guðmundur Daði Fundarstjóri: Guðmundur Ragnar Ritari: Hjalti Hrafn Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Ísleifur byrjaði á að kynna tillögur Bótar um breytingu á 76. grein stjórnarskrár sem sendar voru á stjórnlagaráð. Hjalti kynnti hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu (unconditional…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi (13.03)

Mættir: Hjalti Hrafn, Helga Kjartans, Guðni Karl, Guðmundur D., sem stýrði fundi, Hulda Björg, Stefán Jónsson, Reinhard Hennig og Sólveig Alda, sem ritaði fundargerð. Fundur settur 20.40 Dagskrá fundar var að vinna áfram að nýjum lögum um starfsmannasamvinnufélög/lýðræðisleg fyrirtæki eða Co-Op´s.  Sólveig og Hjalti áttu fund með þinghóp Hreyfingarinnar fyrir stuttu en þinghópurinn hefur lýst…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 6. mars 2012

Stjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…

Lesa meira