Fundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…
Lesa meiraFundur var haldinn í sjálfbærnihóp þann 26. apríl síðastliðinn. Á fundinn mættu Halldóra Ísleifsdóttir og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Farið var yfir stefnuskjal sem Alda vinnur fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni. Tekin voru út nokkur atriði sem þóttu of sértæk og/eða ættu betur heima undir öðrum stefnuflokkum. Kristinn mun vinna að greinargerð og verður…
Lesa meiraFundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…
Lesa meiraAlda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30 Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…
Lesa meiraFundur var settur kl. 20:30 Fundarstjóri var Hjalti Hrafn Hafþórsson og Birgir Smári Ársælsson var ritari. Aðrir sem mættu voru Valgerður Pálsdóttir, Gunnlaugur Helgi Ársælsson, Steindór, Sigrún og Jón Þór. Farið var yfir efni síðustu funda og ætlun hópsins að skila áliti á lýðræði innan nýju aðalnámskánnar til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Upp úr því hófust…
Lesa meiraFundur um styttingu vinnudags, haldinn þann 2. apríl 2012. Fundur byrjaði kl. 20:30. Mættir voru Kristinn M. Ársælsson, Júlíus K. Valdimarsson og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). Umræðuefnið var hvernig ætti að standa að kynningu á hugmyndum Öldu um styttingu vinnudags. Ákveðið var að senda greinargerðina sem Guðmundur hefur samið, ásamt ályktun félagsins, til…
Lesa meiraAlda Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Júlíus Valdimarsson, Arndís, Einar, Gauti Arnþórsson, Jón Lárusson Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni 11. Apríl 2012 Fundargerð ritaði Hjalti Hrafn Fundurinn hófst á því að menn kynntu sig. Síðan hófust umræður um skilyrðislausa grunnframfærslu sem stóðu í góða stund. Jón sagði frá sinni sýn…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 3. apríl 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Valgerður, Björn, Kristinn Már, Þórarinn, Júlíus, Guðmundur D., Sólveig Alda og Guðmundur Á. Hjalti Hrafn stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Málefnahópar. A. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. greindi frá starfsemi hópsins undanfarnar vikur. Ályktun um styttingu vinnutíma liggur fyrir fundinum.…
Lesa meiraAlda – sjálfbærnihópur Fundur 21. mars Fundi stýrði: Kristinn Már Ársælsson Mætt voru: Guðni, Stefán, Dóra, Kristinn Már, Hulda Björg, Reinhardt og Birgir Smári. Dagskrá: 1. Stefna Öldu í sjálfbærnimálum 2. Alvöru grænt hagkerfi 3. Sjálfbærniþorp 4. Hönnun 5. Önnur mál 1. Drög að stefnu [fyrir stjórnmálaflokka] í sjálfbærnimálum lögð fyrir fundinn. Tillögurnar verða birtar…
Lesa meiraAlda – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðmundur Ragnar, Seere, Júlíus, Guðni, Ísleifur, Guðmundur Daði Fundarstjóri: Guðmundur Ragnar Ritari: Hjalti Hrafn Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Ísleifur byrjaði á að kynna tillögur Bótar um breytingu á 76. grein stjórnarskrár sem sendar voru á stjórnlagaráð. Hjalti kynnti hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu (unconditional…
Lesa meira